Í nýju fjár­mála­stöðug­leika­riti Seðlabank­ans kem­ur fram að fjár­hæð óverðtryggðra lána með föst­um vöxt­um sem munu losna á næstu tveim­ur árum nem­ur 462 millj­örðum króna. Að óbreyttu mun það hafa í för með sér gríðarleg­ar hækk­an­ir á mánaðarleg­um af­borg­un­um fjölda heim­ila af hús­næðislán­um, nokkuð sem þau bregðast...

Það hefur sjálfsagt ekki farið fram hjá neinum samkomulagið sem bæjarstjóri Kópavogs gerði við fjárfesta um sölu á eigum Kópavogsbæjar án auglýsingar. Ástæðu þess segir bæjarstjóri vera þá að bæjarlandið tengist sameiginlegum bílakjallara og því sé ómögulegt að selja öðrum fasteignirnar. Hvað sem segja má...

Í síðustu viku neyddist Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri til að endurvekja hlutverk verðtryggðu krónunnar; tveimur árum eftir að hann taldi þjóðinni í trú um að hún hefði verið lögð til hinstu hvíldar. Verðtryggða krónan er í raun sérstakur gjaldmiðill. Enginn veit betur en seðlabankastjóri hvers kyns gallagripur...

Fjárlagaumræðan endurspeglar ekki stórvægilegan ágreining um markmið í heilbrigðismálum og velferðarþjónustu. Leiðir skilja fyrst og fremst þegar kemur að skattheimtu. Eftir að fjárlagaumræðunni lauk á Alþingi hafa þau Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir fulltrúi Viðreisnar í fjárlaganefnd, í grein hér á Eyjunni, og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Kristrún...

Þingmenn Viðreisnar ferðast um landið og vilja fá að heyra hvað liggur þér á hjarta. Fundarferðin hefst í Borgarnesi og á Akranesi og munu frekari fundir verða uppfærðir hér, svo fylgstu með! Hanna Katrín Friðriksson, Sigmar Guðmundsson og Elva Dögg Sigurðardóttir vilja hitta þig á Bara bar,...

Umræðan um stefnuræðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á Alþingi í gærkvöldi var eins konar sambland af svanasöng og upprás fyrir málefnagrundvöll næstu ríkisstjórnar. Þá ályktun má draga af umræðunni að nú gefist flokkum í stjórnarandstöðu rúmur tími til að horfa lengra fram á við og ræða hugmyndir...