Það er nú ljóst að Kófið hafði ekki þau neikvæðu áhrif sem meirihluti bæjarstjórnar óttaðist frá fyrsta degi faraldursins þar sem tekjufall var talið óhjákvæmilegt ásamt gríðarlegri aukningu útgjalda vegna Kófsins. Ársreikningurinn sýnir hins vegar allt aðra niðurstöðu. Reglulegar tekjur jukust og sala á lóðum...

Nýlega birtust fréttir af áhuga Samherja á fiskeldi í Helguvík, verkefni sem mun auka gríðarlega framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Rafvæðing hafna og skipaflotans er einnig risaverkefni sem mun auka framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Rafvæðing bílaflotans mun kalla á gríðarlega miklar fjárfestingar og auka framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Það...

Undanfarin ár hafa verið mikill vaxtartími á höfuðborgarsvæðinu þar sem íbúum á SV horninu hefur fjölgað mikið. Íbúum Hafnarfjarðar hefur hreinlega fækkað um 0,7% á árinu 2020. Þann 31. október 2019 bauð bæjarstjóri þrjátíuþúsundasta íbúann velkominn með viðhöfn en síðan þá hefur bæjarbúum aftur fækkað og...