Að standa vörð um ör­yggi fólks er fyrsta skylda stjórn­valda. Þrátt fyr­ir að þetta sé al­gjör frum­skylda rík­is­ins blas­ir al­var­leg innviðaskuld við hér. Verk­efni lög­gæsl­unn­ar eru fleiri og flókn­ari en áður. Þörf­in fyr­ir þjón­ustu lög­gæsl­unn­ar er alltaf að aukast, kostnaðar­hækk­an­ir eru í rekstri embætta og víða...

Dómsmálin hafa verið á höndum þingflokks sjálfstæðismanna frá árinu 2013. Á þessum ellefu árum hafa átta ráðherrar gegnt embættinu, þarf af sjö sjálfstæðismenn. Í rúma þrjá mánuði árið 2014 fól þingflokkur þeirra forsætisráðherra úr Framsókn að fara með málaflokkinn samhliða. Þetta er ótrúlegur veltuhraði á einum...

Í full tíu ár hafa sex dómsmálaráðherrar úr röðum sjálfstæðismanna borið ábyrgð á málefnum innflytjenda. Í byrjun vikunnar tók sjöundi ráðherrann við þessari ábyrgð. Af því tilefni sagði fjármálaráðherra að við hefðum algjörlega misst tökin á þessum málum. Bæjarstjórinn Hafnarfirði svaraði því til í Kastljósi að...

Á námsárum mínum í Berlín var alltaf talað um þær tvær þjóðir sem bjuggu í Þýskalandi: Austur Þjóðverja og Vestur Þjóðverja. Gífurlegur munur var á kjörum og ferðafrelsi þessara tveggja þjóða. Eftir sameininguna býr nú ein þjóð í landinu. Á Íslandi búa tvær þjóðir í mörgum skilningi. Þeir...