Í stafla ókláraðra mála þegar Alþingi hætti störf­um í sum­ar lá frum­varp um breyt­ing­ar á út­lend­inga­lög­um. Mik­il­væg­ar breyt­ing­ar náðu því miður ekki að verða að lög­um vegna málþófs. Á þessu ber Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn mesta ábyrgð, eins og all­ir vita. Frum­varpið verður þess vegna lagt aft­ur fram...

Síðustu ár hafa útlendingamálin verið eftirlátin jöðrunum í umræðunni og snúist annaðhvort um stjórnleysi eða lokuð landamæri. Svarið liggur hins vegar ekki á jöðrunum heldur á miðjunni: í stefnu sem byggir á að tryggja velferð íbúa til skemmri tíma en ekki síður til framtíðar. Aðfluttir auðga íslenskt...

Í fyrsta sinn er nú unnin ítarleg greining á stöðu dvalarleyfa á Íslandi í dómsmálaráðuneytinu. Fyrstu niðurstöður benda til að gríðarleg fólksfjölgun á Íslandi undanfarin ár stafi ekki af stefnu heldur af algjöru stefnuleysi á liðnum árum. Íbúum Íslands hefur fjölgað um rúmlega 50.000 frá 2017....

Stórar og tímabærar breytingar eru framundan í fangelsimálum. Strax í apríl á þessu ári tilkynnti ríkisstjórnin um sjö þýðingarmiklar aðgerðir sem munu leiða til meiri samhæfingar innan kerfisins, betri nýtingu fjármuna og tryggari lagastoð fyrir nauðsynlegum en íþyngjandi inngripum. Ríkisstjórnin hefur tryggt fjármagn í þessar...

Ég átti á dögunum góð samtöl við kollega mína í Helsinki á fundi dómsmálaráðherra Norðurlandanna. Það er mikilvægur vettvangur þar sem við miðlum reynslu okkar og stillum saman strengi. Þetta samstarf hefur líklega aldrei verið mikilvægara en núna. Það er ætlun okkar ráðherranna að halda áfram að...

Fyrr­ver­andi formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins skrifaði pist­il hér á dög­un­um um landa­mæra­mál þar sem hann krafðist svara frá mér og úr­bóta strax. Ég verð vita­skuld við góðum ósk­um hans. Guðni Ágústs­son skrif­ar þar: „Um 7% allra flug­f­arþega í Kefla­vík koma þannig inn til lands­ins und­ir nafn­leynd. Það...