15 ágú Tími ábyrgra aðgerða í útlendingamálum
Í stafla ókláraðra mála þegar Alþingi hætti störfum í sumar lá frumvarp um breytingar á útlendingalögum. Mikilvægar breytingar náðu því miður ekki að verða að lögum vegna málþófs. Á þessu ber Sjálfstæðisflokkurinn mesta ábyrgð, eins og allir vita. Frumvarpið verður þess vegna lagt aftur fram...