Ég er stödd í miðri kjördæmaviku á dásamlegu hótelherbergi í Stykkishólmi þegar ég skrifa þennan pistil. Klukkan á veggnum er að nálgast miðnætti og kennarar voru rétt í þessu að skrifa undir nýjan kjarasamning. Ég finn vöfflulyktina í gegnum tölvuskjáinn á meðan ég fylgist með...

Á vakt síðustu ríkisstjórnar jókst innviðaskuld samfélagsins úr 420 milljörðum króna í 680 miljjarða samkvæmt nýrri skýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafaverkfræðinga. Verst er staðan á þjóðvegum landsins en þar er uppsöfnuð viðhaldsskuld á bilinu 265-290 milljaðar króna. Skortur á fjárfestingu í innviðum er alvarlegt...