Sú ótrú­lega hringekja sem fór af stað eftir end­ur­taln­ingu í Norð­vest­ur­kjör­dæmi, og áhrifin sem hún hafði á önnur kjör­dæmi, und­ir­strikar gall­ana í kosn­inga­kerf­inu okk­ar. Þetta er gömul saga og ný en staðan núna hefur enn og aftur orðið til­efni umræðu. Ann­ars vegar umræðu um vinnu­brögð...

Viðreisn áætlar að ráðstöfunartekjur heimilanna aukist um 72 þúsund krónur á mánuði á komandi kjörtímabili með því að tengja krónuna við evru, þar sem vextir, vöruverð og þjónustukostnaður munu lækka. Það eru tæpar 900 þúsund krónur á ári ef miðað er við par með tvö...