07 okt Hvaða frávik eru leyfileg?
Landskjörstjórn gaf út kjörbréf eftir að hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekki hefði verið sýnt fram á að meðferð kjörgagna og endurtalning atkvæða í Norðvesturkjördæmi hefði verið samkvæmt lögum. Þó að landskjörstjórn úrskurði ekki um gildi kosninga getur hún tekið afstöðu til þess hvort annmarkar...