05 apr Sundlaug óskast… í Reykjavík
Undarlegt erindi dúkkaði nýverið upp í bæjarráði Kópavogsbæjar sem varðaði beiðni um að bæjarstjóri Kópavogs og borgarstjóri Reykjavíkur skrifuðu undir viljayfirlýsingu um að efna til hönnunarsamkeppni vegna nýrrar sundlaugar í Fossvogsdal. Erindið, sem byggir á átta ára gömlu minnisblaði, virðist reyndar vera búið að sitja...