Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Þingmaður. Býr með dætrum sínum, Elísabetu Unu (19 ára), Kristrúnu (16 ára) og Maríu Guðrúnu (8 ára) og köttunum Símoni og Shakiru. Áhugamál eru bækur, kvikmyndir og áhrifakonur sögunnar. Obba brennur fyrir að Ísland verði land góðra lífskjara, frjálslyndis og jafnréttis.

Fjár­fest­ing stjórn­valda í heil­brigðisþjón­ustu á Íslandi er minni en á öðrum Norður­lönd­um. Og fátt ein­kenn­ir heil­brigðis- og öldrun­arþjón­ustu á Íslandi meira en biðlistar þrátt fyr­ir að hér á landi sé starf­andi frá­bært heil­brigðis­starfs­fólk. Fjár­fest­ing­ í heilbrigðisþjónustu er lít­il á sama tíma og skatt­heimta er óvíða...

Þegar rúmur sólarhringur var liðinn frá því að fjármálaráðherra greindi þjóðinni auðmjúkur frá afsögn sinni vegna afdráttarlausrar niðurstöðu umboðsmanns Alþingis um lögbrot hans við sölu á Íslandsbanka höfðu nánast allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins mótmælt niðurstöðu umboðsmanns. Sólarhrings auðmýktinni var lokið. Helstu tíðindin af blaðamannafundi fjármálaráðherra voru þegar betur...

Mér hefur stundum fundist ríkisstjórnin eins og óhamingjusömu hjónin sem stöðugt rífast úti á svölum. Allt hverfið hlustar algjörlega óumbeðið. Í vikunni náðu þessar heimiliserjur svo nýjum áfanga þegar einn ráðherra fann það út að ráðstefnugestir staddir á Sjávarútvegsdeginum í Hörpu þyrftu mest að heyra væri...

Þegar rík­is­stjórn­in er gagn­rýnd fyr­ir áfram­hald­andi halla­rekst­ur þá er hún gjörn á að benda á heims­far­ald­ur­inn sem skýr­ingu. Vanda­málið er hins veg­ar að það var kom­inn far­ald­ur í fjár­lög­in löngu fyr­ir heims­far­ald­ur og að það verður far­ald­ur í fjár­lög­un­um löngu eft­ir heims­far­ald­ur. Fjár­fest­ing stjórn­valda í heil­brigðisþjón­ustu...

Nú­ver­andi rík­is­stjórn setti sér há­leit mark­mið um full orku­skipti fyr­ir árið 2040. Sér­fræðing­ar efuðust reynd­ar um að mark­miðin væru raun­sæ, ekki síst þar sem nokkuð virðist í land þegar kem­ur að tækni­lausn­um í alþjóðasam­göng­um. Eitt er þó að setja sér mark­mið en annað að ná þeim...