Fréttir & greinar

Að hlaupa hraðar

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra átti góða lykilsetningu þegar hann kynnti fjárlög og fjármálaáætlun í síðustu viku. Hann sagði einfaldlega að við þyrftum að hlaupa hraðar. Með þessu var hann að segja að hagvöxtur þyrfti að verða meiri en nú stefnir í að óbreyttu. Ef við eigum

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Við verðum tilbúin

Borgarstjórn mun í dag ræða ferðamálastefnu Reykjavíkur til næstu fimm ára. Það er kannski ekki mikið um ferðamenn í borginni í dag en þegar fólk fer aftur á stjá, þarf Reykjavík að vera tilbúin. Við vitum hversu mikilvæg ferðaþjónustan er fyrir borgina. Hún hefur skilað

Lesa meira »

Hafnfirska efnahagsvæðið

Það er margt sem bendir til þess að lífdögum álversins i Straumsvík fari ört fækkandi en taprekstur hefur verið töluverður undanfarin ár. Þetta er stór vinnustaður og risi á hafnfirska efnahagssvæðinu. Ætla má að beinar tekjur bæjarins af álverinu séu um 425 milljónir árlega eða

Lesa meira »

Lofts­lags­málin og sveitar­fé­lagið mitt

Við stöndum frammi fyrir því yfirgripsmikla verkefni að standa vörð um umhverfið okkar og hvert sem litið er eru verkefnin ærin. Nú hafa verið sett lög sem kveða á um að öll sveitarfélög skuli setja sér loftslagsstefnu með skilgreindum markmiðum um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Forsendubresturinn og krónan

Samtök atvinnulífsins komust að þeirri niðurstöðu í síðustu viku að minni þjóðarframleiðsla vegna kórónaveirukreppunnar hefði kippt stoðum undan rúmlega ársgömlum kjarasamningum, sem gilda eiga til 2022. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar voru þau að sýna strax nokkrar framhaldsráðstafanir, sem hún var með á prjónunum og ráðgerði að kynna

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Sjá, ég boða yður mikinn ófögnuð

Það er aðdáunarvert þegar menn leggja í stórvirki, ekki síst verkefni sem engir aðrir gætu unnið. Bók Kjartans Ólafssonar, fyrrverandi ritstjóra og alþingismanns, Draumar og veruleiki, segir sögu Kommúnista- og síðar Sósíalistaflokksins á Íslandi. Bókin er afrek, nær 600 blaðsíður í stóru broti. Frásögn Kjartans er

Lesa meira »

Hálfur björgunarhringur dugar skammt

Eitt af trompum rík­is­stjórn­ar­innar til hjálpar nýsköp­un­ar­fyr­ir­tækjum í fjár­hags­vanda er svokölluð Stuðn­ings Kría, sem felur í sér að fyr­ir­tækjum eru veitt lán ef þeim tekst að fá mót­fram­lag frá fjár­fest­um. Strax við fram­lagn­ingu máls­ins á Alþingi gagn­rýndi Við­reisn harð­lega að ekki væri veitt nægt fjár­magn

Lesa meira »

Daði Már Kristófersson nýr varaformaður

Velheppnuðu landsþingi Viðreisnar lauk nú rétt í þessu með kjöri Daða Más Kristóferssonar sem varaformanns Viðreisnar. Alls kusu 211 og hlaut Daði Már 198 atkvæði. Ágúst Smári Bjarkarson fékk 8 atkvæði. Auð atkvæði voru fimm.  Fyrr á þinginu var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir endurkjörin sem formaður

Lesa meira »

Stjórnmálaályktun landsþings Viðreisnar 2020

Stjórnmálaályktun Viðreisnar var samþykkt rétt í þessu. Í henni ítrekar Viðreisn mikilvægi þess að bæta lífskjör og tækifæri fólks í dag og fram veginn. Við verðum að standa saman í því að fjölga störfum, bregðast hratt við loftslagsvandanum og hlúa að andlegri heilsu fólks. Við

Lesa meira »