
Ekkert pukur með styrki
Ríkið það er ég – er haft eftir Loðvík 14. konungi Frakka. Það var í þá tíð þegar einvaldar þáðu vald sitt frá guði og réðu lögum og lofum í bókstaflegri merkingu. Nú er nær lagi að segja – Ríkið það erum við. Valdhafar stjórna í umboði okkar









