Fréttir & greinar

Ekkert pukur með styrki

Ríkið það er ég – er haft eftir Loð­vík 14. kon­ungi Frakka. Það var í þá tíð þegar ein­valdar þáðu vald sitt frá guði og réðu lögum og lofum í bók­staf­legri merk­ingu. Nú er nær lagi að segja – Ríkið það erum við. Vald­hafar stjórna í umboði okkar

Lesa meira »

Í þágu námsmanna

Í byrjun apríl horfðu sjö þúsund náms­menn fram á at­vinnu­leysi vegna efna­hags­legra á­hrifa kóróna­veirunnar, og eru þeir lík­lega f leiri núna. Stór hluti þessa hóps er fjöl­skyldu­fólk. Úr­ræði ríkis­stjórnarinnar til að koma til móts við þá er að skapa rúm­lega þrjú þúsund sumar­störf á vegum

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Eru atkvæði skiptimynt?

Ný­leg um­mæli þeirra Loga Einars­sonar, formanns Sam­fylkingarinnar, og Sig­mundar Davíðs Gunn­laugs­sonar um jöfnun at­kvæða milli lands­hluta má endur­segja þannig, að þeir telji jafn­ræði ekki for­gangs­mál.“ Þannig hefst grein, sem Þröstur Ólafs­son hag­fræðingur skrifaði ný­verið í Kjarnann. Til­efni hennar voru við­brögð þessara tveggja formanna við svari

Lesa meira »

Líf­æðin Hamra­borg og tæki­færi fyrir lifandi sam­fé­lag

Undanfarnar vikur hefur staðið yfir virk umræða meðal Kópavogsbúa um vinnslutillögu að fyrirhuguðu nýju deiliskipulagi fyrir hluta miðbæjar Kópavogs. Sá hluti er Hamraborg/Fannborg og Traðarreitur vestri. Vinnslutillagan var kynnt í Skipulagsráði um miðjan mars. Á þeim fundi sat ég einn hjá við afgreiðslu málsins. Það

Lesa meira »

Aðalfundur Viðreisnar í Mosfellsbæ

Aðalfundur Viðreisnar í Mosfellsbæ verður haldinn þriðjudaginn 2. júní 2020 kl. 20.00. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu Viðreisnar í Ármúla 42, Reykjavík. Á dagskrá er: Venjulega aðalfundarstörf Önnur mál   Allt félagsfólk Viðreisnar í Mosfellsbæ er velkomið. Það verður heitt á könnunni. Stjórnin  

Lesa meira »

Jenný Guðrún nýr framkvæmdastjóri

Jenný Guðrún Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Viðreisnar. Jenný er menntaður kennari, hefur próf í verðbréfamiðlun og er í stjórnunarnámi. Hún starfaði í tæpan áratug í fjármálageiranum, síðast sem rekstrarstjóri. Jenný tók þátt í stofnun Viðreisnar og hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Hún sat

Lesa meira »

End of the Road með Boyz II Men

Á krepputímum ber yfirleitt á góma hugmynd að minnka innflutning á vörum í þeim tilgangi að fjármunir haldist innan hagkerfisins okkar í stað þess að þeir fari úr landi. Þannig ættum við að framleiða heima það sem við notum í stað þess að „ganga á

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Hvaða flokkar eru það?

Margir halda að ógn steðji að íslenskum landbúnaði ef þjóðin fær fulla aðild að Evrópusambandinu. Um það er ekki deilt að búskaparhættir munu breytast. Oft virðist samt gleymast að sú þróun hefur staðið býsna lengi og orðið til bóta. Vilhjálmur Bjarnason skrifaði í Morgunblaðið síðastliðinn föstudag: „Stjórnmálaflokkar kunna

Lesa meira »
Stefanía Reynisdóttir

Evrópa þá og nú

Í dag er Evrópudagurinn haldinn hátíðlegur um alla Evrópu, þó líklegast með breyttu sniði í ár sökum aðstæðna. Evrópudagurinn er hátíð friðar og samstöðu innan Evrópu og tækifæri til að velta fyrir sér þeim ævintýralegu framförum sem hafa orðið innan álfunnar síðan endir var bundinn

Lesa meira »

Af góðum hug­myndum og slæmum

Hvernig veit maður hvort hugmynd sé góð eða slæm? Sú leið sem við notum til að komast að því er hugmyndavinnan sjálf. Hugmyndavinnan er ekki það sama og að fá hugmynd, hugmyndavinnan er það sem gerist í kjölfar þess að hugmynd lýst niður. Hugmyndavinnan fer

Lesa meira »

Öðru­vísi í­þrótta­ár

Með hverri viku skerpist sú sýn sem við höfum á gríðar­legt um­fang nei­kvæðra af­leiðinga kóróna­veirunnar. Af­leiðinga sem allir lands­menn takast nú á við, á einn eða annan hátt. Einn lítill en mikil­vægur þáttur er á­hrifin á í­þrótta­iðkun barna og ung­linga. Í­þrótta­fé­lögin standa nú frammi fyrir

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Æða­kerfi sam­fé­lagsins þarf að vera sterkt

Borgar­ráð Reykja­víkur hefur, í þver­pólitísku sam­ráði, unnið að að­gerðum sem eiga að styðja við heimilin og at­vinnu­lífið vegna af­leiðinga CO­VID-19. Við erum að sjá áður ó­þekktar stærðir í at­vinnu­leysi í Reykja­vík og við því þarf að bregðast. Störf í borginni Nú á fyrstu dögum maí­mánaðar

Lesa meira »