Fréttir & greinar

Benedikt Jóhannesson

Veit ríkið hvaða öld er núna?

Hagkerfið hefur kólnað og fá batamerki er að sjá. Atvinnuleysi er óvenju mikið, hagnaður fyrirtækja dregst saman, loðnan lætur ekki sjá sig, Kínverjarnir halda sig heima og aðrir munu draga úr ferðalögum. Rio Tinto segist vera að skoða það að loka álverinu. Á sama tíma

Lesa meira »
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir

Frjósemisgyðjan leggst undir feld

Í Noregi hefur forsætisráðherrann sett fram tilmæli til landsmanna um að sinna kynlífinu betur. Í nýársávarpi sagði Erna Solberg að hún þyrfti sennilega ekki að útskýra hvernig þetta sé gert né ætlaði hún beinlínis að gefa skipanir. Henni var hins vegar alvara því Norðmönnum fjölgar

Lesa meira »
Arnar Páll Guðmundsson

Traust er for­senda þátt­töku

Sagt hefur verið að stjórnmálamenn séu kosnir af góðu ungu fólki sem mætir ekki á kjörstað. En hver er ástæðan fyrir þessari slöku kosningaþátttöku á meðal ungs fólks, er það vegna áhugaleysis á stjórnmálum almennt eða getur verið að þau treysti hreinlega ekki stjórnmálunum? Traust

Lesa meira »

Styrkir til íþróttaiðkunar barna á efnaminni heimilum

Viðreisn í Mosfellsbæ hefur lagt fram tillögu tvö ár í röð um að stofnaður verði sjóður til styrktar börnum efnaminni foreldra til íþrótta- og tómstundaiðkunar í Mosfellsbæ. Sjóður þessi hefði til ráðstöfunar um 1,5 milljón króna árlega og væri það fé til viðbótar því sem

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Útideyfa

Upplýsingar Ríkisútvarpsins um sérstakar athafnir Samherja í Namibíu höfðu djúp áhrif á þjóðina. Hvarvetna var kallað eftir aðgerðum til að endurheimta traust. Ríkisstjórnin skynjaði reiðiöldu og samþykkti að bragði áætlun um viðbrögð. Önnur hlið þessa máls snýr að réttarvörslukerfinu og skattyfirvöldum. Hin hliðin er pólitísk.

Lesa meira »

Lýðheilsa hinsegin fólks

Að undanförnu hefur umræðan um hinsegin fólk verið áberandi, í kjölfar sjónvarpsþáttanna Svona fólk og nú síðast um Trans börn. Þessir þættir sýna að þótt við höfum tekið mörg og merk framfaraskref þá er markinu ekki náð. Markmiðið hlýtur að vera að veruleiki hinsegin fólks

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Braggablús?

Borgarstjórn ræðir aftur Braggann í dag, nú vegna skýrslu borgarskjalavarðar um skjalavörslu tengda framkvæmdum við Nauthólsveg 100. Framkvæmdin sem um ræðir var á dagskrá síðasta meirihluta, sem Viðreisn var ekki hluti af, en við höfum tekið þátt í að leysa úr vandanum í samræmi við

Lesa meira »

Huliðshjálmur

Aðgengi að upp­lýs­ingum er for­senda góðra ákvarð­ana, trausts og aðhalds. Aðgengi að upp­lýs­ingum er for­senda réttar með­ferð opin­bers fjár og tryggir jafn­rétti við úthlutun tak­mark­aðra gæða, hverjir njóta þeirra og á hvaða for­send­um. Hags­munir eru þannig í leiddir í dags­ljós­ið. Margt hefur áunn­ist á þessu

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Vont er þeirra ránglæti

Grunnstefna ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum er aðför að einkarekstri. „Lausnir“ hennar eru meira fjármagn til málaflokksins, en lítill áhugi á því að verja því fé með hagkvæmum hætti fyrir sjúklinga. Aðgerðum er beint til útlanda fremur en að skipta við íslenskar einkareknar læknastöðvar. Hagkvæmni og þægindi

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Framleiðsla búvöru og hjúkrun aldraðra

Gildismat er mikilvægt við pólitískar ákvarðanir. Það er til að mynda forsenda fyrir því að unnt sé að forgangsraða verkefnum, sem er eitt mikilvægasta hlutverk stjórnmálamanna. Heilbrigðisráðherra skrifaði fyrir nokkrum vikum undir þjónustusamninga um rekstur hjúkrunarheimila. Til þess að skoða gildismatið, sem að baki býr,

Lesa meira »

Hálf milljón fyrir einn þorsk

Ísland hefur á rúmri öld breyst úr einu fátækasta landi Evrópu í eitt af þeim ríkustu. Þessi velferð okkar hefur oft byggst á heppni frekar en fyrirhyggju. Síðustu áratugir hafa verið röð af „tilfallandi búhnykkjum“ eins og það var orðað í Silfrinu nýlega. Fyrst kom

Lesa meira »

Fjölgun á hneykslunar­hellunni

Trump Bandaríkjaforseti hneykslast meir en flestir á falsfréttum. Forystumenn Miðflokksins eru stundum gáttaðir á lýðskrumi. Í síðustu viku tylltu þingmenn Sjálfstæðisflokksins sér þægilega á þessa hneykslunarhellu. En ekki endilega óvænt. Tilefnið var beiðni okkar um að sjávarútvegsráðherra skilaði skýrslu til Alþingis um samanburð á heildargreiðslum

Lesa meira »