
Framleiðsla búvöru og hjúkrun aldraðra
Gildismat er mikilvægt við pólitískar ákvarðanir. Það er til að mynda forsenda fyrir því að unnt sé að forgangsraða verkefnum, sem er eitt mikilvægasta hlutverk stjórnmálamanna. Heilbrigðisráðherra skrifaði fyrir nokkrum vikum undir þjónustusamninga um rekstur hjúkrunarheimila. Til þess að skoða gildismatið, sem að baki býr,








