Fréttir & greinar

Er fjármálaráðherra í jarðsambandi?

Hlutafjárútboðið í Íslandsbanka var það þriðja stærsta í Íslandssögunni. Þar var seldur hlutur í Íslandsbanka fyrir 52,5 milljarða króna. Mikilvægi útboðsins var því gríðarlegt almannahagsmunamál. Það hafði allt að segja að staðið yrði vel að verki við söluna, að það fengist gott verð fyrir hlutinn

Lesa meira »

Ís­lensku­nám á vinnu­tíma fyrir starfs­fólk

Viðreisn í Kópavogi telur að það séu sameiginlegir hagsmunir sveitarfélagsins og starfsmanna sem vinna í leik- og grunnskólum bæjarins að styðja við íslenskunám þeirra með því að bjóða upp á íslenskukennslu á vinnustað á starfstíma fyrir þau sem slíkt vilja þiggja. Stæði starfsfólki þá til

Lesa meira »

Hið risavaxna kolefnisspor íbúa sveitarfélaga

Á hinum ágæta vef Kolefn­is­reikn­ir.is má sjá að hið neyslu­drifna kolefn­is­spor Íslend­ings er 12 tonn á mann. Það er áhyggju­efni í ljósi þess að mark­mið alþjóða­sam­fé­lags­ins er að reyna að halda hlýnun jarð­ar­innar innan við 1.5°C. Til að það tak­ist verður heims­byggðin að draga úr

Lesa meira »

Frí­stunda­bílinn fram og til baka

Í dag geta börn í Garðabæ tekið frístundabíl frá frístundaheimilum grunnskólanna í íþrótta- og tómstundastarf. Þetta einfaldar skipulag fyrir foreldra sem annars þyrftu að skutla börnum hingað og þangað um bæinn. Börnin komast þá á auðveldan og öruggan hátt í sínar tómstundir. Ekki er hægt

Lesa meira »

Valfrelsi fyrir börnin

Á Íslandi sker­um við okk­ur úr hvað viðkem­ur fjöl­breytni í skóla­starfi. Ef við ber­um okk­ur sam­an við hinar Norður­landaþjóðirn­ar er hlut­fall sjálf­stætt starf­andi skóla lang­lægst hér á landi. Árið 2020 voru nem­end­ur sjálf­stætt starf­andi skóla ein­ung­is 2,4% nem­enda í grunn­skól­um á landsvísu en ef litið

Lesa meira »

„Ekki benda á mig“

Í umræðum um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka er stjórnarþingmönnum tíðrætt um stóru myndina. En þeirri mynd hefur ríkisstjórnin klúðrað nokkuð hressilega. Það eru mikil vonbrigði fyrir þau okkar sem viljum að ríkið losi um eignarhluti sína í bankakerfinu. Til að auka samkeppni og

Lesa meira »

Við vitum hvað þarf til

Við í Viðreisn höfum skýra sýn á hvers konar Reykjavík við viljum sjá. Fjölbreytta, nútímalega og lifandi borg, þar sem er gott að búa, starfa og heimsækja. Og við vitum hvað þarf til. Á undanförnu kjörtímabili höfum við staðið fyrir metuppbyggingu íbúða og við ætlum

Lesa meira »

Fleiri valkostir í Reykjavík

Þegar Reykjavík óx sem hraðast á seinustu öld og breyttist úr smábæ í borg trúði fólk á einkabílinn sem allsherjar samgöngulausn. Og vissulega er einkabíllinn þægilegur og gagnlegur og gerir okkur kleift að ferðast hvenær og hvert sem er. Ég á einn slíkan og nota

Lesa meira »
Einar Þorvarðarson og Theodóra S. Þorsteinsdóttir Viðreisn í kópavogi

Fjárfestum markvisst í hverfum

Síðustu ár höfum við í Viðreisn lagt áherslu á að framtíðarsýn Kópavogsbæjar sé skýr. Að bæjarstjórn og starfsfólk sveitarfélagsins gangi í takt með ábyrgum rekstri, ábyrgum ákvörðunum og skýrum stefnum fyrir öll meginsvið í rekstri sveitarfélagsins. Þessar áherslur hafa þegar skilað sér með breytingum og

Lesa meira »

Af hverju skiptir skipulagið máli?

Hefur þú skoðanir á því hvernig umhverfið í kringum þig og fjölskylduna þína er í bænum? Vissir þú að nú stendur yfir vinna við endurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar, þar sem verið er að ákveða skipulag bæjarins, þar með talið hvernig umhverfi þitt, verður? Er það ekki

Lesa meira »

Þjónustufyrirtækið Garðabær

Við kaupum ýmiss konar þjónustu af þjónustufyrirtækjum. Sem dæmi má nefna rafmagn, síma og hita, þjónustu iðnaðarmanna, gistingu, öryggisþjónustu auk menningar og lista. Sama má segja um þjónustu Garðabæjar sem við borgum með útsvari okkar, þjónustu-, fasteigna- og lóðagjöldum. Fyrir útsvarið okkar fáum við ýmsa

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Enginn yrkir fallegt ljóð

Íljóði Tómasar svipar hjörtum mannanna saman í Súdan og Grímsnesinu. Nú slá pólitísku hjörtun í takt í Stjórnarráðshúsinu og Downingstræti 10. En enginn yrkir fallega um það. Breski forsætisráðherrann vildi láta innanbúðarúttekt nægja vegna Partygate, en stjórnarandstaðan krafðist rannsóknar á vegum þingsins, auk lögreglurannsóknar. Á

Lesa meira »