
Hundrað milljarða klúður
Það munar um 100 milljarða. Um það getum við öll verið sammála. Það munar um þann pening í úrbætur í heilbrigðiskerfinu. Það munar um biðlistana sem hægt væri að stytta; liðskiptaaðgerðir og augasteinaaðgerðir. Kransæðaaðgerðir og aðgerðir á hjartalokum. Brjóstnám, offituaðgerðir og gallsteinaaðgerðir. Svo dæmi séu









