Fréttir & greinar

Hundrað milljarða klúður

Það munar um 100 milljarða. Um það getum við öll verið sam­mála. Það munar um þann pening í úr­bætur í heil­brigðis­kerfinu. Það munar um bið­listana sem hægt væri að stytta; lið­skipta­að­gerðir og auga­steina­að­gerðir. Krans­æða­að­gerðir og að­gerðir á hjarta­lokum. Brjóst­nám, of­fitu­að­gerðir og gall­steina­að­gerðir. Svo dæmi séu

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Fórnar­kostnaðurinn

Ívið­tali við Ríkis­út­varpið fyrir réttri viku sagði Svan­dís Svavars­dóttir mat­væla­ráð­herra að traust for­sætis­ráð­herra á fjár­mála­ráð­herra myndi koma ríkis­stjórninni í gegnum banka­sölu­stríðið. Þarna hitti mat­væla­ráð­herra naglann á höfuðið. Eina leiðin fyrir for­sætis­ráð­herra til að halda stjórninni saman í þessari krísu var að víkja til hliðar pólitískum

Lesa meira »

Betri skóli fyrir börn

Hvernig væri það ef við myndum prófa að sleppa því að hafa hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og annað fagfólk í sjúkrahúsum landsins og keyra nær eingöngu á heimilislæknum? Svarið við þessari spurningu er frekar einfalt. Það myndi aldrei virka og ástæðurnar fyrir því eru augljósar. Þá spyr

Lesa meira »

Lett­lands­bryggja 1

Í gær, 4. maí, voru 32 ár síðan Lettland lýsti yfir endurheimt sjálfstæðis. Það er því táknrænt að það var á þessum degi sem skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti að gefa þremur götum í nýja Ártúnshöfðahverfinu nöfn sem undirstrika vináttu Íslands og Eystarsaltsríkjanna. Norður af

Lesa meira »

Borgar borgarlínan sig?

Heilbrigð þétting byggðar getur ekki orðið að veruleika án Borgarlínunnar í Hafnarfirði. Slík þétting er forsenda fyrir lifandi og áhugaverðum bæ sem getur laðað að sér fyrirtæki og fólk. Borgarlína og húsnæðisuppbygging er sitt hvor hliðin á sama peningi. Sóknarfærin í Hraun Vestur og við

Lesa meira »

Besti vinur mannsins eða vina­legur ó­vinur?

Fyrstu hundarnir á Íslandi komu hingað með landnámsmönnum í kringum árið 870. Síðan þá hefur stofninn þróast og stækkað, tegundum fjölgað og getum við verið stolt af okkar eigin tegund, Íslenska fjárhundinum, sem nýtur töluverðar sérstöðu þar sem afbrigðið var lengi vel einangrað frá öðrum

Lesa meira »

Gjald­frjálsir leik­skólar – aukinn jöfnuður

Eitt mikilvægasta stefnumál Samfylkingarinnar og Viðreisnar í Borgarbyggð fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar eru gjaldfrjálsir leikskólar. Menntastofnanir eru mikilvægustu grunnstoðir samfélagsins og okkar öflugasta verkfæri þegar kemur að auknum jöfnuði. Þar eiga öll börn að hafa jöfn tækifæri til náms og fá að njóta sín á eigin

Lesa meira »

Enga hálf­velgju, klárum Þjóðar­höll

„Ekki fleiri starfshópa eða nefndir. Við eigum ekki að bíða lengur“, sagði íþróttamálaráðherra við mig þegar ég spurði hann í þinginu í janúar hvort Þjóðarhöll væri ekki örugglega innan seilingar. Það gengi ekki lengur að dvelja við að taka ákvörðun um byggingu Þjóðarhallar. Þarna var

Lesa meira »

Af hverju er ég í Viðreisn?

Ég er í eðli mínu Krati með sterkan hægri fót sem þýðir að ég tel að raunveruleg samkeppni á markaði bæti lífskjör og lífsgæði en þar sem samkeppni er ekki viðkomið þarf að huga að almannahagsmunum með sterkri aðkomu hins opinbera. Ég vil búa í

Lesa meira »

Tæki­færi sveitar­fé­laga í um­hverfis­málum

Þegar kemur að málefnum umhverfisins er ákalli til aðgerða sjaldan beint að sveitarfélögunum okkar. Það er þó mikill misskilningur að sveitarfélög eigi engin verkfæri til að hafa áhrif. Umræðan einangrast oft við samgöngur og sorp, en við þurfum að snúa athyglinni líka að vistkerfunum, ekki

Lesa meira »

Jafnrétti – bara hálfa leið?

Skóli án aðgreiningar, samfélag fyrir alla, aðgengi fyrir alla og fleiri stefnur í átt að jafnrétti hafa komið fram á undanförnum árum. Það er af hinu góða en lengi má gott bæta. Eitt skref í þeirri vegferð var að fyrir skemmstu kom út bæklingur um

Lesa meira »

Falskir tónar

Nýverið lauk vel heppnaðri jazzhátíð í Garðabæ. Hátíðin var haldin í sextánda skipti og var vel sótt. Það sýndi sveigjanleika og útsjónarsemi þegar hátíðin var færð yfir á netið í heimsfaraldri, en að sama skapi var menningin mun nærandi í hópi fólks og í nálægðinni

Lesa meira »