Fréttir & greinar

Þú átt 5.741.000 kr.

Já þú last þetta rétt. Sem Reykvíkingur átt þú tæpar sex milljónir króna. Þær eru samt ekkert í vasanum þínum eða heimilisbókaldinu, þó svo að það geti hentað mér að setja þetta svona fram til að ná athygli þinni. Ekkert frekar en að þú finnir

Lesa meira »

Vantar betri einkavæðara

Aðeins 7% landsmanna eru ánægð með söluna á Íslandsbanka en 83% eru óánægð. Auðvitað má gefa sér að ákveðinn hópur fólk sé á móti einkavæðingu ávallt og alltaf en sá hópur er ekki 80%. Stór hluti þeirra sem segist óánægður skilur einfaldlega ekki hvers vegna

Lesa meira »

Sveitarstjórnarmál sem ólympíugrein

Sveitarstjórnarkosningar eru líkt og Ólympíuleikarnir haldnar fjórða hvert ár. Kannski eru þessir viðburðir ekki svo ólíkir. Órjúfanlegur hluti af þeim báðum er keppni þar sem einstaklingar og lið etja kappi og einhverjir standa uppi sem sigurvegarar og aðrir með sárt ennið. En ef kosningar til

Lesa meira »

Takk fyrir ekkert

Hún er áhuga­verð þessi sér­sniðna stóra mynd sem rík­is­stjórn­ar­flokk­arn­ir þrír vilja að ein­blínt sé á í tengsl­um við Íslands­banka­söl­una. Að stjórn­völd hafi selt hlut í Íslands­banka fyr­ir 108 millj­arða í tveim­ur at­renn­um. Að það eigi bara að horfa á þá mynd en ekki þetta „smotte­rí“

Lesa meira »

Viðvaranir

Salan á 50 milljarða hlut þjóðarinnar í Íslandsbanka verður sífellt undarlegri. Nú er komið í ljós með ummælum viðskiptaráðherra fyrr í dag að aðdragandinn í ríkisstjórn og ráðherranefndinni er sennilega furðulegasta púslið í þeirra skrípamynd sem er að teiknast upp. Fyrir páska sagði viðskiptaráðherra orðrétt:

Lesa meira »

Á hvaða forsendum ríkisstjórnin tók ákvörðun um sölu á Íslandsbanka

Fyrir páska sagði Lilja Alfreðs­dóttir við­skipta­ráð­herra frá því í fjöl­miðlum að hún hefði komið því skýrt á fram­færi innan rík­is­stjórn­ar­innar að hún væri mót­fallin þeirri leið að selja bréf í Íslands­banka til val­ins hóps fjár­festa. Hún hefði viljað almennt útboð. Önnur leið var hins veg­ar

Lesa meira »

Fjárfestum í lýðheilsu og bættum bæjarbrag með innleiðingu hjólreiðaáætlunar fyrir Hafnarfjörð

Árið er 2022 staðsetningin er Hafnarfjörður. Þrátt fyrir tilraunir fulltrúa Viðreisnar í umhverfis  og framkvæmdaráði hefur ekki tekist að fá meirihlutann til að innleiða hjólreiðastefnu fyrir Hafnarfjörð. Það er óhætt að segja að það ríki sannkölluð hjólabylting á heimsvísu en því miður þá nær hún

Lesa meira »

Við­reisn vill fag­lega ráðinn bæjar­stjóra næsta kjör­tíma­bil

Stærsta áskorun næsta kjörtímabils verður að koma rekstri Hafnarfjarðarbæjar í jafnvægi. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar skilar af sér þröngu búi þar sem reglulegar tekjur eru langt frá því að standa undir reglulegum útgjöldum. Sala eigna hefur staðið undir fjárfestingu og niðurgreiðslu lána, reksturinn stendur ekki

Lesa meira »

Viðreisn vill Reykjanesbrautina í stokk

Eitt stærsta mál Hafnarfjarðar og Hafnfirðinga undanfarin ár hefur verið skýr framtíðarsýn á hvað skuli gera við Reykjanesbrautina og hvað sé hægt að gera við hana til að auka lífsgæði bæjarbúa. Umferðarþunginn á gatnamótunum við Lækjargötu annars vegar og við Kaplakrika hins vegar hefur aukist

Lesa meira »

Dauði Banka­sýslunnar er björgunar­lína ríkis­stjórnarinnar

Ríkisstjórnin hvarf sjónum yfir páskana þegar ljóst varð hvernig viðbrögð fólksins í landinu voru eftir að listi yfir kaupendur í bréfum Íslandsbanka var birtur. Ekki náðist í formenn ríkisstjórnarflokkanna og ráðherra ríkisstjórnarinnar dögum saman. Þögnin var svo loks rofin með fréttatilkynningu um að krossfesta ætti

Lesa meira »

Skólar sem efla öll börn

Við erum heppin hér á landi að við eigum nokkra framúrskarandi skóla. Það er hins vegar staðreynd að við verðum að gera miklu miklu betur í að styðja við það skólastarf sem verður æ flóknara með hverju degi. Það er skýlaus krafa að efla öll

Lesa meira »

Hafnar­fjörður getur orðið ríkasta sveitar­fé­lag landsins

Tækifærin eru oft nær en okkur grunar. Hafnarfjörður hefur tækifæri til þess að koma sér í öfundsverða stöðu á tveimur áratugum. Óslípaði demantur okkar Hafnfirðinga eru Óttastaðir handan Álversins í Straumsvík. Skip verða sífellt stærri og hafnir á Íslandi eru ekki tilbúnar til þess að

Lesa meira »