Fréttir & greinar

Sumaropnun leikskóla í Reykjavík

Foreldrar í Reykjavík geta nú valið hvenær þeir fara í sumarfrí með börnum sínum og sótt um að börnin fari í einn af sex sumaropnunar-leikskólum á meðan þeirra leikskóli er lokaður í júlí. Öll börn munu samt sem áður taka 20 virka daga samfleytt í

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Sveigjan­leiki fyrir fólk og fyrir­tæki

Í síðustu viku samþykkti borgarráð einróma 13 tillögur til að bregðast við efnahagslegum áhrifum Covid-19 faraldursins. Í gær stóðum við saman um að breyta reglum borgarinnar um innheimtu. Með þeim eru tekin stór skref til að auka sveigjanleika á greiðslufrestum, bæði fyrir fólk og fyrirtæki

Lesa meira »
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir

Vorið kemur, heimur hlýnar

Kaffitíminn er samkvæmt venju í öllum siðuðum samfélögum klukkan 15. Þannig hefur það alltaf verið og ef minnið svíkur mig ekki alveg eru fyrstu heimildir þessa að finna strax í Egils sögu. Menn héldu vígum sínum áfram eftir að hafa sest niður með kaffi og

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Stríð og friður

Bar­áttunni gegn kóróna­veirunni er oft líkt við stríð. Sumir þjóðar­leið­togar stappa stáli í fólk með því að láta hverri brýningu um að fara að sótt­varna­reglum fylgja bjart­sýnis­boð­skap um að þjóðin muni saman vinna stríðið. Þessi samlíking er minna notuð hér en í mörgum öðrum ríkjum.

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Sjö ráð í kreppu

Þeir sem villast af réttri leið þurfa að finna hana aftur, en það er ekki alltaf auðvelt. Margir töldu að í kjölfar hrunsins myndi koma fram ný tegund stjórnmálamanna. Fólk sem einbeitti sér að lausnum á vanda samfélagsins, en ekki eigin pólitískum markmiðum og karpi

Lesa meira »

Traustið og áhrifin

Þetta gengur yfir. Það er það sem við vitum og bíðum öll eftir. Við erum öll að leggja okkar af mörkum. Hvert og eitt okkar. Það er í aðstæðum sem þessum sem við finnum svo áþreifanlega hversu miklu máli skiptir hvernig við sem einstaklingar bregðumst

Lesa meira »

Þökkum Birnu fyrir frábært samstarf

Birna Þórarinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi. Birna hefur frá upphafskrefum Viðreisnar starfað sem framkvæmdastjóri Viðreisnar og tekið þátt í uppbyggingu okkar frjálslynda flokks. Flokks sem stendur fyrir mannréttindum, alþjóðasamstarfi og réttlátu samfélagi sem rímar einmitt vel við nýtt verkefni hennar hjá Unicef

Lesa meira »

Krísufæri

Árið 1959 sagði John F. Kennedy að kínverska orðið ógn væri skrifað með tveimur táknum. Annað þeirra táknar hættu (e. crisis) og hitt táknar tækifæri (e. opportunity). Stórhættulegur COVID-19 faraldurinn hefur valdið þjáningum og tjóni á Íslandi en hefur þessi ógn hugsanlega skapað okkur ný

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Nýtt hagkerfi?

Stjórnvöld í Evrópu og víða um heim hafa síðustu daga gert grein fyrir mestu efnahagsráðstöfunum, sem sögur herma. Víðast hvar er um sams konar aðgerðir að ræða. Yfirleitt hafa Seðlabankar tekið forystu og ríkisstjórnir komið í kjölfarið. Hér hjá okkur hefur framgangur þessara mála verið

Lesa meira »

Ha . . . er það?!

Það var undarleg tilfinning að fá Covid símtalið. Allt í einu snarsnerist líf mitt við. Mitt eigið. Ég kom inn á hlaupum eftir annasaman dag, síminn hringdi og allt er breytt. Ég hafði fylgst grannt með þróun mála frá því að fyrsta smitið barst til

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Við gerum okkar besta

Þetta er ljóta ástandið.“ Ég sá konu sópa snjó af bílnum sínum, renndi niður bílrúðunni og við kölluðumst á. Gættum þess vandlega að engar veirur gætu flogið á milli okkar. Við vorum sammála um að verst er að ástandið á eftir að versna, áður en

Lesa meira »