18 nóv Einvígið: Engin brögð í tafli
Fyrir rétt rúmlega hálfum mánuði fóru fram sögulegar forsetakosningar í Bandaríkjunum. Forsetaefni Demókrataflokksins, Joe Biden, bar sigur úr býtum gegn sitjandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Þar með hafa ellefu sitjandi forsetar tapað endurkjöri í allri stjórnmálasögu Bandaríkjanna, en frá lokum síðari heimsstyrjaldar hefur það nú komið...