Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

Við erum rík þjóð. Fyrst og fremst vegna nátt­úru­auðlinda okk­ar og skyn­sam­legr­ar nýt­ing­ar þeirra. Það ger­ist hins veg­ar ekki af sjálfu sér. Þar kem­ur mann­vitið til sög­unn­ar, þekk­ing, skýr framtíðar­sýn og geta og vilji til að hrinda góðum verk­um í fram­kvæmd. Að mati Alþjóðabank­ans felst...

Þau okk­ar sem kom­in eru til vits og ára þekkja biðlista­vand­ann sem skapaður hef­ur verið í heil­brigðis­kerf­inu. Þegar kem­ur að heilsu­gæsl­unni, fyrsta viðkomu­stað heil­brigðis­kerf­is­ins sam­kvæmt heil­brigðis­stefnu stjórn­valda, er staðan sú að stór hluti Íslend­inga er án heim­il­is­lækn­is. Víða er ekki hægt að fá bókaðan tíma...

Við þekkj­um öll orðatil­tækið um að slys­in geri ekki boð á und­ir sér. En þau gera það sann­ar­lega stund­um. Það á til dæm­is við um slysið sem varð á dög­un­um þegar Alþingi fékk til um­fjöll­un­ar fisk­eld­is­frum­varp mat­vælaráðherra. Frum­varp­inu er ætlað að skapa at­vinnu­grein­inni skil­yrði til...

Meðal vel þekktra og skemmti­legra staðreynda um Ísland sem er­lend­ir ferðamenn eru gjarn­an upp­lýst­ir um eru þær að við erum eitt elsta lýðræðis­ríki heims, marg­ir Íslend­ing­ar segj­ast trúa á álfa, á ís­lensku má finna hátt í 100 orð yfir vind, ís­bíltúr er vin­sælt fyrsta stefnu­mót,...

Eft­ir síðustu stóla­skipt­in hjá rík­is­stjórn Sjálf­stæðis­flokks, Fram­sókn­ar­flokks og Vinstri-grænna sem voru kynnt á dög­un­um var til­tekið sér­stak­lega að ætl­un­in væri að berj­ast gegn verðbólg­unni. Ég legg til að eitt fyrsta skrefið þar verði að ganga í lið með stjórn­ar­and­stöðunni á þingi, Sam­keppnis­eft­ir­lit­inu, Neyt­enda­sam­tök­un­um, Fé­lagi at­vinnu­rek­enda,...

Það voru von­brigði að ekki tókst að lækka stýri­vexti Seðlabank­ans við síðustu vaxta­ákvörðun. Aðilar vinnu­markaðar­ins fylgdu því hand­riti sem Seðlabank­inn sagði að myndi helst leiða til vaxta­lækk­un­ar. Samt var ekki talið rými til að hefja lækk­un­ar­ferlið. Ekki síst, að sögn seðlabanka­stjóra, vegna þess að það...

Eft­ir ný­af­staðna kjör­dæm­a­viku sem þing­flokk­ur Viðreisn­ar nýtti í heim­sókn­ir og sam­töl við stjórn­end­ur og starfs­fólk fjölda heil­brigðis­stofn­ana og mennta­stofn­ana stend­ur eft­ir þakk­læti vegna alls þess öfl­uga fag­fólks sem held­ur þess­um mik­il­vægu kerf­um okk­ar uppi. En varnaðarorðin heyrðust líka hátt og skýrt og á þau þurf­um...

Þau eru mörg og marg­vís­leg mál­in sem brenna á fólki þessa dag­ana en ég ætla að leyfa mér að full­yrða að þar taki tvennt mest rými: fjár­hags­staða heim­il­anna og staða heil­brigðisþjón­ust­unn­ar. Það þarf ekk­ert að fjöl­yrða um erfiðleika margra fjöl­skyldna við að ná end­um sam­an í...