21 maí Barátta heimilanna
Við erum rík þjóð. Fyrst og fremst vegna náttúruauðlinda okkar og skynsamlegrar nýtingar þeirra. Það gerist hins vegar ekki af sjálfu sér. Þar kemur mannvitið til sögunnar, þekking, skýr framtíðarsýn og geta og vilji til að hrinda góðum verkum í framkvæmd. Að mati Alþjóðabankans felst...