29 jún Fortíðaruppbygging í Hraununum
Meirihluti skipulags og byggingarráðs Hafnarfjarðar birti grein í síðasta tölublað Hafnfirðings þar sem þau fjölluðu um fyrirhugað skipulag við Hraunin sem þau telja allt í senn: (1) í takt við fyrirliggjandi rammaskipulagsvinnu, (2) ábyrgt og (3) gæðaskipulag. Meirihlutinn hefur í greinaskrifum sínum stillt málum upp...