Natan Kolbeinsson

Tálknfirðingur sem fluttist til Reykjavíkur á unglingsaldri. Natan starfar sem ráðgjafi en er þess fyrir utan formaður Viðreisnar í Reykjavík og einn af stofnendum Karpsins - Vefrit um frjálslyndi. Natan er auðvelt að finna í stórum hóp þar sem honum liggur hátt rómur og vanalega klæddur í glæsilega evrópusambandshettupeysu. Kærasti Natans er Gunnlaugur Hans Stephensen og eiga þeir köttinn Snotru.

Seint á síðasta ári sendi minn gamli heima­bær Tálkna­fjörður spenn­andi er­indi á flest sveit­ar­fé­lög á Vest­fjörðum þar sem áhugi á viðræðum um sam­ein­ingu var kannaður. Per­sónu­lega fannst mér það skemmti­legt að sjá mína gömlu heima­byggð leggja fram svona fram­sækið mál. Mér þótti það því ekki...