10 apr Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?
Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur hafið tollaheimsstyrjöld. Á sama tíma hefur hún kippt stoðunum undan trúverðugleika NATO. Fyrir vikið er efnahagsleg staða Íslands eins og annarra þjóða í uppnámi. Og öryggi landsins, sem áður var tryggt, hangir í lausu lofti af því að trúverðugleikinn á bak við skuldbindingar...