04 des Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“
Líklegt er að verndaraðgerðir Evrópusambandsins í þágu járnblendiframleiðslu í þremur aðildarlöndum hafa aðeins verið forleikur að því sem vænta má á næstu árum í viðbrögðum þjóða á ólíkum markaðssvæðum við tollastríði Bandaríkjanna. Umræðan hér heima og í Noregi varð æsileg. Ekki síst í ljósi þess að...