Þorsteinn Pálsson

„Það er lífsnauðsyn fyrir Ísland að villast ekki í ólgusjó. Látum hvorki glepjast af stundarhagsmunum né hrífumst með sviptivindum í stjórnmálum annarra ríkja en okkar eigin.“ Þetta er tilvitnun í áramótaávarp Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra. Með þessum orðum er forsætisráðherra að segja þjóðinni hvernig rétt sé að bregðast...

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fyrrum varaformaður Sjálfstæðisflokksins skrifar í síðasta sunnudags Mogga um fullveldi og alþjóðasamstarf. Þar slær hún tón, sem lítt hefur heyrst frá þingmönnum sjálfstæðisfólks eftir hrun. Hún tekur ekki afstöðu til fullrar aðildar að Evrópusambandinu. Aftur á móti opnar hún umræðu um þá...

Á dögunum sá ég á BBC að forseti Bandaríkjanna kallaði fréttamann svín. Svo sá ég á Vísi að formaður Sjálfstæðisflokksins svaraði fréttamanni játandi þegar spurt var hvort forystumenn Evrópusambandsins væru glæpamenn. Sumir ná árangri með stjórnmálaumræðu á þessu plani. Aðrir ekki. Þingmenn sjálfstæðismanna sýnast af einhverjum ástæðum...

Snorri Másson er ungur þingmaður og ný hugmyndafræðileg leiðarstjarna Miðflokksins. Í fyrra mánuði horfði ég á myndband þar sem hann stóð í ræðustól Alþingis og skýrði stefnu flokks síns. Skilaboðin voru einföld: Ríkisstjórnin veitir styrk á fjárlögum til rampagerðar fyrir fatlað fólk í Úkraínu. Þeir peningar...

Er Ísland í stakk búið til að verjast drónaárásum? Þannig var spurt á dögunum þegar erlendum flugvöllum var lokað vegna drónaárása. Umræðan var gagnleg fyrir þá sök að hún varpaði ljósi á nýjar áður óþekktar aðstæður, sem við stöndum andspænis, og kalla á nýja hugsun og...

Ný heimsmynd blasir við. Bandaríkin hafa snúið við blaðinu. Þau hafa horfið frá hugmyndafræði frjálsra viðskipta og hafið tollastríð gegn umheiminum. Frumskógarlögmálið Að baki þessari kúvendingu býr sú hugsun að sterkasta efnahags- og herveldi heims geti nýtt sér þá yfirburði til þess færa til sín efnahagsstarfsemi frá ríkjum...