17 okt Besta ákvörðunin
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar komst einhvern veginn þannig að orði að stjórnarslitin væru besta ákvörðun ríkisstjórnarinnar. Vel má vera að þessi ummæli hafi að hluta til verið hugsuð sem kerskni. Samt sem áður þykir mér trúlegt að meginþorri kjósenda stjórnarflokkanna jafnt sem stjórnarandstöðuflokkanna líti einmitt...