02 okt Verðfall í búð reynslunnar
Fyrir kosningarnar 2013 héldu forystumenn Framsóknar og sjálfstæðismanna því fram að krónan væri ekki vandamál. Allt ylti á hinu: Hverjir stjórnuðu. Í samræmi við það var boðskapurinn einfaldur: Fengju þeir umboð til að setjast við ríkisstjórnarborðið fengi þjóðin á móti stöðugan gjaldmiðil án verðtryggingar með sömu...