12 maí Takmörkuð aðkoma bæjarstjórnar að samningi um Blikastaðaland
Á fundi bæjarstjórnar 4. maí sl. var samþykktur samningur Blikastaðalands ehf. sem er í eigu Arion banka og Mosfellsbæjar um uppbyggingu á Blikastaðalandi. Samningurinn var samþykktur með 5 atkvæðum fulltrúa meirihlutans. Þar sem ég fulltrúi Viðreisnar í bæjarstjórn Mosfellsbæjar átti enga aðkomu að þessum samningi sat...