Viðreisn

Viðreisn mun í vor bjóða fram lista fyrir sveitarstjórnarkosningar á Akureyri. Það er í fyrsta sinn sem flokkurinn býður fram í sveitarfélaginu. Framboðið markar tímamót hjá flokknum og er liður í því að efla starf Viðreisnar á landsbyggðinni. Ákveðið hefur verið að fara í uppstillingu.  „Við...

Kjörstjórn Viðreisnar í Hafnarfirði hefur staðfest fjögur framboð vegna prófkjörs félagsins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar en framboðsfrestur rann út kl. 12.00 í dag. Prófkjörið er bindandi um efstu tvö sæti listans. Eftirtalin framboð hafa borist: Í framboði til 1. sætis: - Jón Ingi Hákonarsson, bæjarfulltrúi. - Karólína Helga Símonardóttir, varabæjarfulltrúi og 1. varaþingmaður. Í...

Skrifstofa Viðreisnar að Suðurlandsbraut 22 verður lokuð frá og með 22. desember til 7. janúar. Hægt verður að senda tölvupóst á vidreisn@vidreisn.is en gera má ráð fyrir að fyrirspurnum verði ekki svarað fyrr en í janúar vegna jólaleyfa starfsmanna. Gleðilega hátíð og sjáumst hress á nýju...

Hluthafinn er lítið upplýsandi vefrit um efnahagsmál og viðskipti. Á föstudag í síðustu viku birtist þar frétt þar sem greint var frá svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn vefritsins um hagsmunagæslu gagnvart Bandaríkjunum eftir að þau lögðu 15% toll á Ísland. Málhvíldin gagnvart þessari atlögu öflugasta ríkis í...

Kjörstjórn Viðreisnar í Reykjavík tilkynnir að opnað hefur verið fyrir framboð til oddvita Viðreisnar í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninga sem fara fram 16. maí 2026.  Framboð þurfa að berast kjörstjórn ekki síðar en á hádegi, kl. 12:00,  föstudaginn 16. janúar á netfangið rvkprofkjor@vidreisn.is eða reykjavik@vidreisn.is.   Að loknum framboðsfresti...

Félagsfundur Viðreisnar í Mosfellsbæ, sem haldinn var 30. október, samþykkti einróma tillögu stjórnar um að notast við uppstillingu á lista Viðreisnar í Mosfellsbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Viðreisn er með einn bæjarfulltrúa af 11 í bæjarstjórn Mosfellsbæjar og myndar meirihluta ásamt Framsókn og Samfylkingu. “Þetta er fyrsta...