Viðreisn

Kjörstjórn Viðreisnar í Kópavogi hefur staðfest sjö framboð vegna prófkjörs félagsins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar en framboðsfrestur rann út kl. 12.00 í dag. Prófkjörið er bindandi um efstu þrjú sæti listans. Eftirtalin framboð hafa borist: Í framboði til 1. sætis: – Birgir Örn Guðjónsson, deildarstjóri hjá Barna- og fjölskyldustofu –...

Í prófkjörskosningum Viðreisnar í Hafnarfirði, Reykjavík og Kópavogi, í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga 2026 verður rafræn kosning á vefnum kjosa.net/vidreisn. Þau geta kosið sem eru félagsmenn í Viðreisn að minnsta kosti tveimur dögum fyrir upphaf kosningar (miðað er við miðnætti aðfararnótt fimmtudagsins fyrir kosningu), eru 16 ára...

Kjörstjórn Viðreisnar í Reykjavík tilkynnir að fjögur framboð hafi borist um oddvitasæti fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Prófkjörið, sem verður rafrænt, mun fara fram frá kl. 00.01 til 18.00, laugardaginn 31. janúar. Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér: Aðalsteinn Leifsson Björg Magnúsdóttir Róbert Ragnarsson Signý Sigurðardóttir Kjörstjórn þakkar...

Viðreisn mun í vor bjóða fram lista fyrir sveitarstjórnarkosningar á Akureyri. Það er í fyrsta sinn sem flokkurinn býður fram í sveitarfélaginu. Framboðið markar tímamót hjá flokknum og er liður í því að efla starf Viðreisnar á landsbyggðinni. Ákveðið hefur verið að fara í uppstillingu.  „Við...

Kjörstjórn Viðreisnar í Hafnarfirði hefur staðfest fjögur framboð vegna prófkjörs félagsins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar en framboðsfrestur rann út kl. 12.00 í dag. Prófkjörið er bindandi um efstu tvö sæti listans. Eftirtalin framboð hafa borist: Í framboði til 1. sætis: - Jón Ingi Hákonarsson, bæjarfulltrúi. - Karólína Helga Símonardóttir, varabæjarfulltrúi og 1. varaþingmaður. Í...

Skrifstofa Viðreisnar að Suðurlandsbraut 22 verður lokuð frá og með 22. desember til 7. janúar. Hægt verður að senda tölvupóst á vidreisn@vidreisn.is en gera má ráð fyrir að fyrirspurnum verði ekki svarað fyrr en í janúar vegna jólaleyfa starfsmanna. Gleðilega hátíð og sjáumst hress á nýju...

Hluthafinn er lítið upplýsandi vefrit um efnahagsmál og viðskipti. Á föstudag í síðustu viku birtist þar frétt þar sem greint var frá svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn vefritsins um hagsmunagæslu gagnvart Bandaríkjunum eftir að þau lögðu 15% toll á Ísland. Málhvíldin gagnvart þessari atlögu öflugasta ríkis í...