25 jan Takk fyrir þolinmæðina
Það eru mjög margir að skrá sig í Viðreisn á vidreisn.is/vertu-med þessa dagana sem veldur álagi á kerfið. Við þökkum fyrir þolinmæði þeirra sem þurfa að gera fleiri en eina tilraun til þess að skrá sig inn. Ef það gengur illa að skrá sig inn...