28 jan Ný stjórn í Norðausturráði Viðreisnar
Á aðalfundi Norðausturráðs Viðreisnar sem haldin var í gær, mánudaginn 27. janúar, var Lovísa Oktavía Eyvindsdóttir kjörinn formaður og tekur hún við af Heiðu Ingimarsdóttur. Með henni í stjórn voru kjörin: Halla María Sveinbjörnsdóttir, Páll Baldursson, Rut Jónsdóttir og Urður Arna Ómarsdóttir. Varamenn voru kjörnir Arngrímur...