Viðreisn

Ný ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins var kynnt í dag. Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnarflokkanna þriggja og ráðherraskipan Viðreisnar var kynnt í morgun og samþykkt, fyrst af þingflokki Viðreisnar og svo á fundi ráðgjafaráðs í Hörpu. Formenn stjórnarflokkanna kynntu svo stjórnarsáttmálann á blaðamannafundi í Hafnarborg í Hafnarfirði áður en...

Ég hef oftast forðast það að tala um stjórnmál á kaffistofunni í vinnunni, matarboðum og þess háttar. Mér finnst oft of mikill hiti færast í umræðuna, fólk getur orðið persónulegt og tekið hlutunum persónulega. Hins vegar brenn ég líka fyrir því að búa í réttlátara...

Við getum öll verið sammála því að sú vitundarvakning sem átt hefur sér stað í geðheilbrigðismálum síðastliðin ár er af hinu góða. Einstaklingar veigra sér síður við því að segja frá sínum veikindum sem áður fyrr þóttu veikleikamerki og fólk hreinlega skammaðist sín fyrir að...

Ég bjó í 12 ár í Danmörku og flutti heim fyrir nokkrum árum. Það sem dró mig heim var sú taug sem við berum flest öll til Íslands, fjölskyldan, vinir, móðurmálið, menningin og náttúran. Það voru ekki kjörin á húsnæðislánum sem drógu mig heim, það...

Meira en helmingur ungs fólks á aldrinum 18-24 ára og um einn af hverjum fimm á aldrinum 25-29 ára bjó í foreldrahúsum árið 2021 samkvæmt lífskjararannsókn Hagstofu Íslands. Á sama tíma voru stýrivextir Seðlabanka Íslands 2%. Stýrivextir hækkuðu svo hratt til haustsins 2023 þegar þeir voru...

Viðreisn kynnti í dag helstu áherslur kosningabaráttu sinnar. Viðburðurinn var haldinn í anddyri Húsgagnahallarinnar, Bíldshöfða 20.   Kosningabaráttan með langan aðdraganda Fyrir rúmu ári síðan hóf Viðreisn fundaherferð með yfirskriftinni “Hvað liggur þér á hjarta?”. Tilgangur þessa funda var að hlusta á kjósendur um allt land. Þessu samtali...