03 okt Prófkjör í janúar í Hafnarfirði
Á fjölmennum félagsfundi Viðreisnar í Hafnarfirði í gær var samþykkt með afgerandi meirihluta að efstu tvö sæti á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar 2026 verði valin í bindandi prófkjöri í janúar. Það kom skýrt fram í máli félagsmanna að þeir töldu þetta bestu leiðina til að...