08 jún Benedikt: Við viljum að fólk ráði sér sjálft.
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, var á Morgunvaktinni á Rás 1 þriðjudaginn 7. júní.
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, var á Morgunvaktinni á Rás 1 þriðjudaginn 7. júní.
Samkvæmt nýrri þjóðmálakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 1.-2. júní sl. sést að Viðreisn mælist með 7,9% fylgi og bætir við sig 4,4 prósentustiga fylgi frá könnun sem Félagsvísindastofnun HÍ gerði fyrir Morgunblaðið 12.-13. maí síðastliðinn.
Niðurstöður úr nýjustu netkönnun Gallup sýna aukningu á fylgi Viðreisnar, en nú mælist það 4.3% og er flokkurinn orðinn sá sjötti stærsti. Þetta kemur fram hjá RÚV. Fylgið var áður 3.5% í síðustu könnun, sem framkvæmd var fyrir rúmlega mánuði síðan. Síðan þá hefur vefur Viðreisnar...
Stjórnarskráin og hugsanlegar breytingar á henni hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. Brýnt er að skoða málið gaumgæfilega og því heldur Viðreisn opinn málfund á þriðjudag. Tveir frummælendur flytja erindi um stjórnarskrá Íslands og sitja síðan fyrir svörum fundargesta: Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og formaður nefndar stjórnlagaráðs. Salvör Nordal, forstöðumaður...
Glaður í hjarta geng ég til kosningabaráttu undir merkjum Viðreisnar. Flokks sem tekur fagmennsku, frjálslyndi og ferskleika fram yfir flokkapólitík, afturhaldsemi og hentistefnu stjórnmálamanna.
Þegar við öðlumst afl til að tileinka okkar nýja stjórnarhætti, sjáum við fram á viðreisn samfélagsins.
Baráttan fyrir nýju Íslandi verður snörp. Við erum flokkur nýrra vona, en vonirnar verða ekki uppfylltar nema við náum góðum árangri á kjördag. Viðreisn er flokkur sem vill skapa Ísland þar sem ungt og hæfileikaríkt fólk vill búa.
Viðreisn boðar til stofnfundar þriðjudaginn 24. maí, frá kl. 17:00 til 18:00, í Silfurbergi, Hörpu. Kosin verður stjórn og stefnuyfirlýsing samþykkt.
Viðreisn er ekki stofnuð til þess að viðhalda óbreyttu ástandi.
Þeir Geir Finnsson og Bjarni Halldór Janusson mættu galvaskir og stóðu vaktina. Kynntu þeir helstu stefnumál Viðreisnar og markmið.