22 sep Ný stjórn, málefnaráð og alþjóðafulltrúi
Kosið var til embætta á landsþingi Viðreisnar, þann 21. september. Formaður, varaformaður og ritari Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar með 99,4% gildra atkvæða. Alls greiddu 164 atkvæði. Þorgerður hlaut 162 atkvæði. Eitt atkvæði var autt og eitt ógilt. Daði Már Kristófersson var endurkjörinn varaformaður Viðreisnar með...