23 ágú Líflegar umræður um atvinnumál á landsþingi
Á landsþingi Viðreisnar voru hringborðsumræður um atvinnumál og þá atvinnustefnu sem ríkisstjórnin hefur í mótun. Til svara voru Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, og Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra. Umræðunni stýrði Sveinbjörn Finnsson, verkfræðingur sem starfar í forsætisráðuneytinu sem aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar. Í máli Daði Más kom...