24 sep Sterk staða í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga
Það styttist í sveitarstjórnarkosningar og eftir aðeins átta mánuði ganga landsmenn að kjörborðinu. Spennan eykst með degi hverjum og ljóst er að Viðreisn ætlar að láta til sín taka. Flokkurinn á nú fulltrúa í sveitarstjórnum víða um land, ýmist í samstarfi við aðra eða undir...