28 sep Léttum róðurinn. Stjórnmálaályktun 2024
Léttum róðurinn Eftir átta ár af glötuðum tækifærum Haustþing Viðreisnar, 28. september 2024 Erindi núverandi ríkisstjórnar er löngu lokið. Sundruð ríkisstjórn hefur leitt til erfiðrar stöðu í íslensku samfélagi. Efnahagsleg óstjórn hefur leitt til viðvarandi verðbólgu og gríðarhárra vaxta. Staða ungs fólks og þeirra sem nýlega hafa keypt...