11 feb Viðreisn samþykkir stjórnmálaályktun: Nú er rétti tíminn
Landsþing Viðreisnar hefur samþykkt stjórnmálaályktun undir yfirskriftinni „Nú er rétti tíminn“. Félagsmenn Viðreisnar leggja þar sérstaka áherslu á að bæta heilbrigðisþjónustu og vinna gegn verðbólgunni. Tímasett og fjármögnuð heilbrigðisáætlun Biðlistar eftir heilbrigðisþjónustu lengjast með hverju árinu. Viðreisn vill markvissa sókn til að efla heilbrigðisþjónustu með tímasettri og...