26 nóv „Ég hefði nú ekkert á móti því að taka aðeins í tæjuna“
„Ég hefði nú ekkert á móti því að taka aðeins í tæjuna” Þegar ég var barn var ég örlítið dekkri á hörund en vinir mínir og hafði stundum með mér óvenjulegt nesti í skólann. Ég talaði líka annað tungumál við mömmu mína en það sem...