Viðreisn

Rétt í þessu samþykkti Alþingi frumvarp Viðreisnar um bann við bælingarmeðferðum. Með samþykkt frumvarpsins er það gert refsivert að láta einstakling undirgangast svokallaða bælingarmeðferð með nauðung, blekkingum eða hótunum, að láta barn undirgangast slíka meðferð hér á landi eða erlendis sem og að framkvæma bælingarmeðferðir,...

Við fögnum Evrópuhátíðinni sem er þessa vikuna. Og að sjálfsögðu er kviss! Það er bæði Evrópudagurinn í dag. Svo hefst Eurovision í kvöld með fyrstu undankeppninni. Það er góð upphitun fyrir fimmtudagskvöldið þegar Diljá mun sýna styrk sinn, þegar hún flytur lagið Power í síðari...

Landsþing Viðreisnar hefur samþykkt stjórnmálaályktun undir yfirskriftinni „Nú er rétti tíminn“. Félagsmenn Viðreisnar leggja þar sérstaka áherslu á að bæta heilbrigðisþjónustu og vinna gegn verðbólgunni. Tímasett og fjármögnuð heilbrigðisáætlun Biðlistar eftir heilbrigðisþjónustu lengjast með hverju árinu. Viðreisn vill markvissa sókn til að efla heilbrigðisþjónustu með tímasettri og...

Á landsþingi Viðreisnar gengu fundargestir til atkvæða og kusu stjórn félagsins. Félagsmenn komu á nýju forystuembætti ritara, til viðbótar við formann og varaformann. Þá kusu þeir sér fjögurra manna stjórn og sex manna málefnaráð. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar. Daði Már Kristófersson var einnig...

Karlalandsliðið í handbolta er nú að gera sitt allra besta á Heimsmeistaramótinu. Og íslenska þjóðin lætur sitt ekki eftir liggja til að hvetja þá áfram sem mest við getum. En þekkirðu liðið? Veistu hvar er verið að spila og við hvern? Hér geturðu fengið það...

Viðreisn vill stemma stigu við hækkandi verðbólgu og koma til móts við heimilin í landinu með því að: Lækka skuldir ríkisins: 20 milljarðar  Hagræða í ríkisrekstri: 3 milljarðar Styðja við barnafjölskyldur: 7,5 milljarðar Fjárfesta í heilbrigðiskerfinu: 6 milljarðar Hækka veiðigjöld: 6 milljarðar Leggja kolefnisgjöld á...