Viðreisn

Tillaga uppstillinganefndar um lista Viðreisnar í Garðabæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 14. maí nk. var samþykkt á fjölmennum félagsfundi í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta sinn sem Viðreisn í Garðabæ býður fram til sveitarstjórnarkosninga og mikill áhugi var að starfa með listanum. Niðurstaðan er sterkur listi...

Framboðsfrestur fyrir prófkjör Viðreisnar í Reykjavík rann út á hádegi í dag, 17. febrúar 2022. Kosið verður um fjögur efstu sætin á framboðslista Viðreisnar og hefur kjörstjórn staðfest kjörgengi sjö frambjóðenda. Frambjóðendur í prófkjörinu eru, í stafrófsröð: Anna Kristín Jensdóttir Diljá Ámundadóttir Zoega Erlingur Sigvaldason Geir...

Kjörstjórn í prófkjöri Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík boðar til prófkjörs dagana 4.-5. mars 2022 þar sem kosið verður um 4 efstu sætin á framboðslista flokksins. Kjörstjórn auglýsir hér með eftir frambjóðendum í prófkjörið. Tilkynningar skulu berast á tölvupóstfangið kjorstjornrvk@vidreisn.is og innihalda fullt nafn, kennitölu og...

Félagsfundur Reykjavíkurráðs Viðreisnar ákvað í gærkvöldi að prófkjör yrði haldið til að velja á lista Viðreisnar fyrir næstkomandi sveitarstjórnarkosningar í Reykjavík. Er þetta í fyrsta sinn sem ákveðið er að listar Viðreisnar skuli ráðast með prófkjöri en ekki uppstillingu, sem hefur verið meginregla Viðreisnar til...

Stofnfundur Viðreisnar í Rangárvallasýslu var haldinn í dag á Hellu. „Þetta er kærkomin viðbót í stjórnmálaflóru Rangárvallasýslu sem vonandi glæðir lífi og litum í sveitarstjórnarmálin á svæðinu. Hér er þörf og rými fyrir frjálslynt stjórnmálaafl á svæðinu,“ segir Bjarki Eiríksson, sem kjörinn var formaður félagsins...

Laugardaginn 20. nóvember verður félagið Viðreisn í Rangárvallasýslu stofnað, sem yrði svæðisfélag fyrir öll sveitarfélög sýslunnar. Stofnfundurinn verður haldinn í Menningarsalnum á Hellu, Dynskálum 8 og hefst kl. 11.00. Léttar veitingar verða í boði og Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar í Suðurkjördæmi verður sérstakur gestur. Hefur þú áhuga...