14 feb Nýtt embætti, prófkjör og málefnaráð í samþykktum
Á landsþingi Viðreisnar, sem haldið var 10.-11. febrúar, samþykktu félagsmenn nokkrar breytingar á samþykktum. Samþykkt var að setja á fót nýtt embætti ritara í stjórn Viðreisnar. Var Sigmar Guðmundsson kosinn fyrsti ritarinn. Með þeirri breytingu var meðstjórnendum fækkað úr fimm í fjóra. Kjósa skal fyrst til...