22 mar Theodóra S. Þorsteinsdóttir leiðir lista Viðreisnar í Kópavogi
Listi Viðreisnar í Kópavogi fyrir sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14 maí nk. var samþykktur á fjölmennum félagsfundi í gærkvöld. Á listanum eru einstaklingar sem endurspegla hið fjölbreytta samfélag sem Kópavogur er. Listinn er góð blanda af reynslu, aldri, búsetu og ferskum andblæ sem fæst með...