Benedikt Jóhannesson

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins segir: „Fjölmiðlar með minnstu sómakennd afhjúpa lygalaupa sem þykjast hafa heimildir. Ella sitja þeir sjálfir uppi með alla lygina, og stórskaðaða ímynd um langa hríð.“ Stórblaðið Washington Post fylgir leiðbeiningum Reykjavíkurbréfs og hefur undanfarin fjögur ár fylgst með yfirlýsingum Trumps forseta og kannað sannleiksgildi þeirra. Síðastliðinn laugardag...

Við Íslendingar erum heppin þjóð. Í Bandaríkjunum ráfar ruglaður maður um Hvíta húsið. Hann náðar fjölmarga vini sína (og flestir vinir hans virðast þurfa á sakaruppgjöf að halda) og heldur enn að hann geti snúið við úrslitum kosninga með því einu að segjast hafa unnið...

Síðla hausts árið 1904 sigldi ung stúlka, nýorðin 21 árs, síðustu ferð ársins með strandbátnum Hólum inn Seyðisfjörð. Hólar voru helsta samgöngutæki landsmanna á þessum árum og í skipið var stundum hlaðið með mörg hundruð farþega í einu. Sjóferðir gátu verið hættuspil á haustin. Þegar...

Lík­lega hef ég verið óvenju­leg­ur ung­ling­ur. Á þeim árum skipuðu flest­ir sér í skoðana­fylk­ing­ar og fylgdu svo sínu liði gegn­um þykkt og þunnt. Fyr­ir tví­tugt hafði ég aft­ur á móti mót­mælt við sendi­ráð þriggja ríkja, Sov­ét­ríkj­anna, Banda­ríkj­anna og Bret­lands. Sov­ét­rík­in drottnuðu yfir Aust­ur-Evr­ópu og heftu skoðana­frelsi,...

Einu sinni spurði Happdrætti Háskólans fólk í auglýsingu hvað það myndi gera við stóra vinninginn. Einn sagðist vilja kaupa lítið sjávarþorp á Vestfjörðum. Svarið ýfði upp reiði hjá sumum sem töldu að þarna væru happdrættið og auglýsingastofan að gera lítið úr Vestfirðingum og þeirra heimabyggð....

Í hátíðahöldunum 17. júní hallaði forseti lýðveldisins sér að borgarstjóra þar sem þeir sátu á Austurvelli undir styttunni af Jóni Sigurðssyni og spurði: „Hvað heldurðu að það yrði mikið mál að setja styttu af undirrituðum við hliðina á Jóni?“ Dómsmálaráðherra sat nokkrum bekkjum aftar, grúfði...

Ranglætið blasir við. Örfáum vildarvinum er veittur aðgangur að sameiginlegri auðlind þjóðarinnar gegn málamyndagjaldi og öðrum haldið frá. Forréttindin haldast innan lokaðs klúbbs og erfast. Þann 11. október 2017 sagði okkar ágæti verðandi forsætisráðherra í Forystusætinu á RÚV: „Ég tel bara að þessi [veiði]gjöld hafi verið lækkuð...

Fyrir fjórum árum var litið á forseta Bandaríkjanna sem leiðtoga hins frjálsa heims. Leiðtogi á að vera fyrirmynd, hann eflir virðingu fyrir góðum gildum og gætir þess að stofnanir samfélagsins standi vörð um þau. Trump hefur þvert á móti markvisst dregið úr trausti manna á milli og á...