30 apr Þú hefur ekkert vit á þessu, gæskur!
Málfrelsi er ein grunnstoðin í frjálsu lýðræðisríki. Engum dettur í hug að segjast opinberlega vera á móti því. Rökræður eru líka frábær leið til þess að kalla fram allar hliðar máls. Samt er það keppikefli margra að kæfa umræðu í fæðingu og hæðast að samráði....