11 feb Mannabreytingar í stjórn Viðreisnar
Á landsþingi Viðreisnar gengu fundargestir til atkvæða og kusu stjórn félagsins. Félagsmenn komu á nýju forystuembætti ritara, til viðbótar við formann og varaformann. Þá kusu þeir sér fjögurra manna stjórn og sex manna málefnaráð. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar. Daði Már Kristófersson var einnig...