30 ágú Opið streymi af landsþingi
Síðasti hluti landsþings Viðreisnar var í opnu streymi. Þar mátti hlýða á ávörp Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, Starra Reynissonar, forseta Uppreisnar og Daða Más Kristóferssonar, varaformanns Viðreisnar. Jón Steindór Valdimarsson las upp nýsamþykkta stjórnmálaályktun landsþings Viðreisnar og Hanna Katrín Friðriksson kynnti Græna þráðinn, umhverfissáttmála...