28 mar Listi Viðreisnar í Mosfellsbæ
Framboðslisti Viðreisnar í Mosfellsbæ fyrir sveitarstjórnarkosningar sem fara fram 14. maí nk. var samþykktur á fjölmennum félagsfundi í gær. Við bjóðum fram öflugan og fjölbreyttan lista fólks sem mun vinna af krafti til þess að bæta bæinn okkar. Frjálslyndi og jafnrétti er leiðarstef okkar og...