14 ágú Sverð og skildir íslenskra hagsmuna
Guðlaugur Þór Þórðarson fyrrum ráðherra hefur að undanförnu mátt þola ávirðingar fyrir að hafa gleymt nokkurra ára gamalli skýrslu, sem hann lét gera þegar hann sat í utanríkisráðuneytinu og sýndi að aðildarumsóknin er enn í fullu gildi. Umræðan vekur tvær spurningar: 1) Er réttmætt að gagnrýna alþingismann...