Að kæla hagkerfið, að ná niður verðbólgu og vöxtum hefur verið verkefni Seðlabankans undanfarin ár. Leiðin til þess hefur verið að hækka stýrivexti til að þrengja að ráðstöfunarfé þeirra Íslendinga sem skulda. Stærsti hluti þessa hóps er ungt fólk og millistéttin. Ungt fólk sem nýkomið...

Það stefn­ir í spenn­andi kosn­ing­ar til Evr­ópuþings­ins sem fara fram þessa dag­ana í 27 aðild­ar­ríkj­um Evr­ópu­sam­bands­ins. Útkom­an mun enda hafa mik­il áhrif á fram­vind­una í Evr­ópu á næstu árum. Ísland er þar auðvitað ekki und­an­skilið og það ekki ein­göngu í gegn­um samn­ing­inn um Evr­ópska efna­hags­svæðið....

Nýjum forseta lýðveldisins fylgja allar góðar óskir á nýrri vegferð. Í gegnum tíðina hefur ríkt friður um forsetaembættið meðan forsetinn hefur haldið frið við ríkisstjórn og Alþingi. Athygli vakti í kosningabaráttunni að nýkjörinn forseti gekk afdráttarlaust gegn stefnu ríkisstjórnarinnar um stuðning við Úkraínu, sem hefur breiðan stuðning...

Guðmundur Gunnarsson hefur verið ráðinn nýr aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar. Guðmundur er fæddur 23. september 1976 á Ísafirði. Hann er með BA gráðu í fjölmiðlafræði frá Háskólanum á Akureyri og meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík. Guðmundur hefur undanfarið starfað sjálfstætt sem ráðgjafi en var áður bæjarstjóri...

Málefnalega verður kosninganóttin dauf þótt úr skoðanakönnunum megi lesa að talning atkvæða í forsetakjörinu á laugardag geti orðið spennandi. Ástæðan er sú að í stjórnarskrá lýðveldisins er hvergi að finna fót fyrir því að forsetaembættið hafi teljandi málefnalega þýðingu fyrir fólkið í landinu. Forsetaembættið er hefðarsæti en...

Við erum rík þjóð. Fyrst og fremst vegna nátt­úru­auðlinda okk­ar og skyn­sam­legr­ar nýt­ing­ar þeirra. Það ger­ist hins veg­ar ekki af sjálfu sér. Þar kem­ur mann­vitið til sög­unn­ar, þekk­ing, skýr framtíðar­sýn og geta og vilji til að hrinda góðum verk­um í fram­kvæmd. Að mati Alþjóðabank­ans felst...