Guðlaugur Þór Þórðarson fyrrum ráðherra hefur að undanförnu mátt þola ávirðingar fyrir að hafa gleymt nokkurra ára gamalli skýrslu, sem hann lét gera þegar hann sat í utanríkisráðuneytinu og sýndi að aðildarumsóknin er enn í fullu gildi. Umræðan vekur tvær spurningar: 1) Er réttmætt að gagnrýna alþingismann...

Það er merki­legt að fylgj­ast með mann­líf­inu á Ísaf­irði þegar skemmti­ferðaskip­in leggja að bryggju. Stræti bæj­ar­ins fyll­ast af for­vitn­um ferðalöng­um sem njóta þess besta sem fjörður­inn og ná­læg­ir firðir hafa upp á að bjóða. Til­finn­ing­in er sú að maður sé um stund stadd­ur í stór­borg­ar­stemn­ingu....

Sem leiðsögumaður er ég virkur þátttakandi í því ævintýri sem ferðaþjónustan er í dag á Íslandi. Í ferðum mínum og samtölum við erlenda ferðamenn sé ég með eigin augum og heyri hvað ferðamennina hrífur mest og hvað mætti fara betur. En skoðum fyrst ferðaþjónustuna almennt. Talið er...

Hástafir og yfirlýsingargleði einkenna viðtöl og samfélagsmiðla stjórnarandstöðunnar vegna komu Ursulu von der Leyen, framkvæmdastjóra ESB, til landsins og funda hennar við helstu ráðamenn landsins. Stjórnarandstaðan heldur því fram að verið sé að lauma Íslandi inn í Evrópusambandið í kyrrþey og án nokkurs samráðs. Slíkt verður ekki...

Föstudagsins 11. júlí 2025 verður líklega minnst í sögubókum sem dagsins þegar forseti Alþingis beitti 71. grein þingskaparlaga til að stöðva umræður og ganga til atkvæða. Á þeim tímapunkti var önnur umræða um veiðigjaldamálið búin að standa yfir í um 160 klukkutíma. Ræðurnar voru orðnar meira...

Það vakti athygli þegar Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra tilkynnti nýlega að fjórum erlendum sérfræðingum hefði verið falið að vinna skýrslu um valkosti Íslands í gjaldmiðlamálum. Þessu skrefi ber að fagna. Verkefni hópsins verður að meta kosti og galla sjálfstæðs gjaldmiðils samanborið við aðild að stærra gjaldmiðlasvæði...

Senn líður að lokum 156. löggjafarþings, því fyrsta undir meirihluta Viðreisnar, Samfylkingar og Flokks fólksins. Gangur þessa þings hefur verið sá sem hann hefur verið og óþarfi að rekja frekar. Það er saga sem bíður betri tíma. Ný stjórnvöld hafa stigið ákveðið niður fæti og...

Það vakti athygli þegar Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra kynnti nýlega einföldun á regluverki sem felur í sér að skyldunni til að afla starfsleyfis vegna hollustuhátta og mengunarvarna er létt af 23 tegundum atvinnustarfsemi. Af þessu tilefni sagði Jóhann að þetta væri afgerandi...