Eft­ir síðustu stóla­skipt­in hjá rík­is­stjórn Sjálf­stæðis­flokks, Fram­sókn­ar­flokks og Vinstri-grænna sem voru kynnt á dög­un­um var til­tekið sér­stak­lega að ætl­un­in væri að berj­ast gegn verðbólg­unni. Ég legg til að eitt fyrsta skrefið þar verði að ganga í lið með stjórn­ar­and­stöðunni á þingi, Sam­keppnis­eft­ir­lit­inu, Neyt­enda­sam­tök­un­um, Fé­lagi at­vinnu­rek­enda,...

Kapítalismi án samkeppni er ekki kapítalismi, heldur arðrán. Þetta eru orð Joe Biden, forseta Bandaríkjanna. Án heilbrigðrar samkeppni kemur ekkert í veg fyrir að verðlag sé keyrt upp og hagsmunir neytenda séu hafðir að engu. Biden hefur tekist að styrkja samkeppnisumhverfið í Bandaríkjunum og gera samkeppnismarkaði...

Í síðustu viku samþykkti bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar stefnu og aðgerðaáætlun um móttöku skemmtiferðaskipa. Ég leyfi mér að segja að þetta sé heildstæðasta stefnan af þessu tagi sem samþykkt er á landinu, og fyrsta skipti sem sveitarfélag setur skriflegt og skýrt hámark á fjölda gesta á hverjum...

Eitt helsta umræðuefni á Íslandi í dag eru þeir háu vextir sem heimilin, fyrirtækin og ríkið borgar af lánum. Vextir hér eru nú allt að fjórum sinnum hærri en í nágrannalöndum okkar. Þeir valda fyrirtækjum miklum aukakostnaði sem þau verða að setja inn í verðlag vöru...

Ný út­tekt Rík­is­end­ur­skoðunar á ópíóíðavand­an­um er svaka­leg­ur lest­ur. Margt af þessu var vitað fyr­ir en að fá þetta allt sam­an­dregið frá eft­ir­lits­stofn­un Alþing­is er mjög gagn­legt fyr­ir umræðuna og þokar mál­um von­andi áfram. Eitt helsta atriði skýrsl­unn­ar er að ekk­ert ráðuneyti eða stofn­un hef­ur tekið skýra...