Yfirlýsing Árna Þórs Sigurðssonar fyrrum formanns utanríkisnefndar Alþingis um stuðning við þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið markar nokkur þáttaskil í pólitíkinni. Óvanalegt er að svo afdráttarlaus stuðningur um fulla aðild að Evrópusambandinu komi úr röðum áhrifamanna til vinstri við Samfylkinguna. Það mengi er nú um...

Á laugardaginn var hittust tveir bergmálshellar á Austurvelli. Báðir hópar hafa áhyggjur af landamærum Íslands – þó af ólíkum toga. Annar vill loka – hinn vill opna. Annar hefur áhyggjur af innstreymi útlendinga í íslenskt samfélag, hinn hefur áhyggjur af skorti á mannúð og mannréttindum...

Það líður vart sá dag­ur á Alþingi þar sem minni­hlutaþingmaður stíg­ur ekki í pontu til að fussa yfir störf­um meiri­hlut­ans. Það er hluti af leikja­fræðinni. Þras um aðferðir, vinnu­brögð, tíma­setn­ing­ar og smá­atriði. Þetta eru oft fróðleg­ar umræður og at­huga­semd­ir – stund­um gagn­leg­ar. Það sem hef­ur...

Á ferð minni um Japan nýlega tók ég sérstaklega eftir því hvað allt umhverfi þeirra er þrifalegt, jafnt innandyra sem utandyra. Ég spurði hverju þetta sætti og var mér sagt að skólabörn væru alin upp í snyrtimennsku. Einkunnir barna fyrstu árin í skóla eru ekki...