Eftir kosningarnar 2021 var ráðuneytum fjölgað um eitt. Framsókn vann kosningasigur og við því var brugðist með því að þenja stjórnarráðið út. Stækka báknið og bæta við stóli við ríkisstjórnarborðið. Breyttum valdahlutföllum var mætt með því að auka ríkisútgjöld. Það var auðvitað líka mögulegt að...

Það þarf ekki djúpköfun í mannkynssöguna til að skilja hvaða hryllilegu afleiðingar harðstjórn hefur á samfélög, mannréttindi og á heimsmyndina. Við höfum séð það gerast aftur og aftur að valdamiklir menn hafa, með réttum skilyrðum, á réttum tímapunktum, náð að umbreyta frjálsum lýðræðissamfélögum í alræðisríki....

Nú bregður til tíðinda. Fjármálaráðherra kynnti fyrir helgi að valferli í fyrirtæki í eigu ríkisins verði nú byggt á faglegum forsendum. Þá verður sérstaklega hugað að breiðri samsetningu hvað varðar menntun, reynslu, kyn og faglegan bakgrunn. Þetta eru frábærar fréttir. Við í borginni höfum verið...

Í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar er lögð áhersla á að skapa fyrirtækjum betra umhverfi í gegnum aukinn stöðugleika í efnahagslífi, lægri vexti og traustari stjórn fjármála ríkisins. Þá hyggjumst við rjúfa kyrrstöðu og stuðla að aukinni verðmætasköpun. Það verður meðal annars gert með því að hagræða...

Ræða Þorgerðar Katrín Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra 10. febrúar 2025 Virðulegi forseti. Kæru landsmenn. Ég man vel eftir því að hafa setið sögutíma í Breiðholtsskóla sem ung stúlka og lesið um stóra atburði í mannkynssögunni og hugsað með mér: Hvernig ætli það hafi...

Ræða Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra 10. febrúar 2025 Frú forseti Á undanförnum misserum hafa verðbólga og háir vextir hvílt þungt á íslensku samfélagi. Heimilin og atvinnulífið hafa upplifað erfiðleika og þurft að taka krefjandi ákvarðanir um fjármál og rekstur. Þá býr ríkið...

Ný rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar, Viðreisn­ar og Flokks fólks­ins verður verk­stjórn. Það er hress­andi til­breyt­ing eft­ir sjö ára kyrr­stöðustjórn að upp­lifa að hér sé kom­in til valda rík­is­stjórn sem ætl­ar að ganga í verk­in. Skera á hnút­ana. Í vik­unni kynntu for­menn stjórn­ar­flokk­anna fyrstu verk rík­is­stjórn­ar­inn­ar með skil­merki­leg­um...