Frétt­ir síðustu vikna um börn og ung­menni hljóta að kalla á viðbrögð og at­hygli okk­ar allra. Þar kall­ast tvennt á. Ann­ars veg­ar al­var­leg of­beld­is­verk og hnífa­b­urður og hins veg­ar biðlist­ar barna og ung­menna í geðheil­brigðis­kerf­inu. Það gef­ur auga­leið að þegar þúsund­ir barna bíða eft­ir grein­ingar­úr­ræðum...

Það er auðvelt að mæla árangur í íþróttum. Það lið sem skorar fleiri mörk vinnur. Sigurvegarinn í frjálsum íþróttum þarf bara að stökkva hærra, hlaupa hraðar eða kasta kúlunni lengra en hinir. Þegar þjóðfélög eru mæld að verðleikum skiptir máli að menntun og heilsuvernd sé í...

Nú hefur evrópski Seðlabankinn lækkað vexti. Þannig standa meginvextir bankans í 3.50%. Í kjölfarið lækkaði danski seðlabankinn meginvexti sína í samræmi við þessa lækkun. Í óvenjulegum ytri skilyrðum vegna heimsfaraldurs og innrásar Rússa í Úkraínu fóru stýrivextirnir hæst í 4% í Evrópu. Á sama tíma á...

Vinnuvikan byrjaði með tveimur athyglisverðum fundum, sem snerust um auðlindir og kostnað við að tryggja varanleika í rekstri. Annan fundinn sátu forstjóri Orkubús Vestfjarða og forstjóri Landsvirkjunar. Þeir undirrituðu samning um varanleika í orkuafhendingu. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi héldu hinn fundinn. Þar var kynnt sú hugmyndafræði...

Virðulegi forseti, Við erum áhyggjufull þjóð. Við finnum hana flest – tilfinninguna sem hreiðrað hefur um sig eftir þá sáru atburði sem skekið hafa okkar litla samfélag. Nú síðast þegar ung stúlka í blóma lífsins lét lífið eftir hnífsstunguárás. -- Ekkert foreldri ætti að þurfa verða fyrir þeirri þungu...