Við þekkj­um flest kenn­ara sem breytti lífi okk­ar til góðs. Hjá mér koma mörg nöfn upp í hug­ann, Helga Krist­ín og Dóra ís­lensku­kenn­ar­ar í grunn­skóla. Helga móður­syst­ir dró mig að landi fyr­ir sam­ræmt próf í stærðfræði (sem hlýt­ur að hafa verið þol­in­mæðis­verk). Guðný sögu­kenn­ari í...

Í starfi mínu sem leiðsögumaður fyrir þýska ferðamenn hafa efnahagsmál á Íslandi oft borið á góma. Auk þess að hafa áhuga á náttúru og sögu landsins okkar vilja þeir einnig vita hvað það kostar að búa á Íslandi. Ég segi þeim hvað rafmagn, drykkjarvatn og húshitun er...

Við höf­um beðið í heil 50 ár eft­ir því að fá fulla aðild að Norður­landaráði og nú er þol­in­mæðin á þrot­um. Svona hljóðuðu skila­boðin frá Ak­sel V. Johann­esen lög­manni Fær­eyja í setn­ing­ar­ræðu hans á fær­eyska þing­inu í síðustu viku. Þau voru í sam­ræmi við skila­boð...

Á dögunum þurftu þingmenn Íhaldsflokksins í Bretlandi að horfast í augu við verstu kosningaúrslit sögunnar. Á sama tíma horfa þingmenn Sjálfstæðisflokksins á skoðanakannanir sem vísa í svipaða átt. Margt bendir til þess að vandræði beggja flokka séu af sömu rót runnin. Óskýr og fálmkennd afstaða til...