Póli­tík­in er skrít­in tík. Ein skýr­asta birt­ing­ar­mynd þeirr­ar staðreynd­ar er óskilj­an­leg andstaða ým­issa sjálf­stæðismanna við úr­bæt­ur í sam­göngu­mál­um Reyk­vík­inga síðustu ár. Spurn­ing­in sem hef­ur legið í loft­inu er: Hvað hafa íbú­ar Reykja­vík­ur eig­in­lega gert Sjálf­stæðis­flokkn­um? Svari hver fyr­ir sig. Íbúar höfuðborg­ar­svæðis­ins hafa lengi kallað eft­ir því...

Formaður þingflokks sjálfstæðismanna opnaði stjórnmálaumræðuna eftir hefðbundna sumarládeyðu. Boðskapurinn var skýr og afdráttarlaus: Aldrei aftur í stjórn með VG. Yfirlýsingin vakta talsverða athygli. Og hún kveikti líka spurningar: Hvers vegan ekki að hætta strax ef það þykir sjálfgefið að ári? Eða: Hvers vegna er útilokað að halda...

Við þekkj­um flest kenn­ara sem breytti lífi okk­ar til góðs. Hjá mér koma mörg nöfn upp í hug­ann, Helga Krist­ín og Dóra ís­lensku­kenn­ar­ar í grunn­skóla. Helga móður­syst­ir dró mig að landi fyr­ir sam­ræmt próf í stærðfræði (sem hlýt­ur að hafa verið þol­in­mæðis­verk). Guðný sögu­kenn­ari í...

Í starfi mínu sem leiðsögumaður fyrir þýska ferðamenn hafa efnahagsmál á Íslandi oft borið á góma. Auk þess að hafa áhuga á náttúru og sögu landsins okkar vilja þeir einnig vita hvað það kostar að búa á Íslandi. Ég segi þeim hvað rafmagn, drykkjarvatn og húshitun er...