Á síðustu árum hafa margir haldið því fram að óstöðugleiki í íslenskum þjóðarbúskap stafi helst af því að verkalýðsforingjar afneiti lögmálum hagfræðinnar. En er það alfarið svo? Fylgja forystumenn atvinnulífsins kenningum hagfræðinga í einu og öllu betur en verkalýðsforingjar?   Ójöfnuður Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins skrifaði í síðasta mánuði...

Fjár­fest­ing stjórn­valda í heil­brigðisþjón­ustu á Íslandi er minni en á öðrum Norður­lönd­um. Og fátt ein­kenn­ir heil­brigðis- og öldrun­arþjón­ustu á Íslandi meira en biðlistar þrátt fyr­ir að hér á landi sé starf­andi frá­bært heil­brigðis­starfs­fólk. Fjár­fest­ing­ í heilbrigðisþjónustu er lít­il á sama tíma og skatt­heimta er óvíða...

Þriðji geirinn á Íslandi lyftir grettistaki á hverjum degi en þarf samt að berjast í bökkum. Undir hann falla óhagnaðardrifin félagasamtök sem sinna nauðsynlegri þjónustu sem ríkið býður ekki upp á. Samtök eins og Krabbameinsfélagið, Píeta samtökin, Barnaheill og svo má lengi telja. Mikil fjárhagsleg...

Viðreisn hef­ur lengi kallað eft­ir auknu aðhaldi í rík­is­fjár­mál­um, betri rekstri og nýt­ingu fjár­muna. Löngu fyr­ir kór­ónufar­ald­ur­inn vöruðum við við linnu­lausri út­gjaldaþenslu rík­is­sjóðs enda rík­is­fjár­mál­in þá orðin ósjálf­bær. En í stað þess að stíga á brems­urn­ar var gefið í af hálfu rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Verðbólg­an og gríðar­há­ir vext­ir...

Ég til­heyri kyn­slóð sem óx úr grasi án in­ter­nets­ins. For­eldr­ar mín­ir gengu til dæm­is ekki frá fjár­mál­um sín­um í gegn­um sím­ann held­ur sátu um hver mánaðamót við eld­hús­borðið og breiddu úr reikn­ing­un­um. Svo var reiknað. Eitt árið náðu þau að reikna fjöl­skyld­una í sum­ar­frí til...

„En ef til vill gætirðu af gæsku og náð gleymt þessu sjálfur, vor Herra.“ Þetta eru ljóðlínur úr kvæði eftir Stein Steinarr undir yfirskriftinni: „Hjálpræðisherinn biður fyrir þeim synduga manni Jóni Sigurðssyni fyrrverandi kadett.“ Hann hreinsaðist sem alkunna er af sérhverri synd og komst til herrans heim. Ljóðlínurnar komu...