Greinar

Trumpisminn í Bandaríkjunum hefur í fjögur ár verið óumdeild háborg popúlismans í heiminum. Af sjálfu hefur leitt að forseti Bandaríkjanna hefur verið áhrifamesti popúlisti í heimi. Áður var hann leiðtogi lýðræðisþjóða og frjálsra viðskipta. Í síðustu viku gerðu stuðningsmenn Donalds Trumps áhlaup á þinghúsið og stöðvuðu...

Vinsælt jólalag sem Pálmi Gunnarsson syngur viðtexta Magnúsar Eiríkssonar byrjar svo: „Út með illsku og hatur“. Sú ósk virðist vera að rætast. Nú er tæp vika til forsetaskipta í Bandaríkjunum. Síðustu fjögur ár þar í landi hafa einkennst af hatursorðræðu Trumps sem endaði með mannskæðri innrás...

Í byrj­un árs voru breyt­ing­ar gerðar á fram­kvæmd skim­ana fyr­ir krabba­mein­um í kjölfar ákvörðunar heil­brigðisráðherra þess efn­is. Frétt­irn­ar komu mörg­um á óvart. Land­spít­ala hef­ur nú verið falin fram­kvæmd skim­ana fyr­ir krabba­mein­um í brjóst­um í sam­vinnu við Sjúkra­húsið á Ak­ur­eyri og heilsu­gæsl­unni hef­ur verið fal­in fram­kvæmd...

Und­an­farnar vikur hefur farið fram umræða um til­lögur að fram­leng­ingu á Aðal­skipu­lagi Reykja­víkur til árs­ins 2040. Til­lög­urnar fylgja meg­in­línum gild­andi aðal­skipu­lags um gæði og þétt­leika byggðar en gerðar eru nauð­syn­legar breyt­ingar vegna Borg­ar­línu auk þess sem lagt er til að land­notkun verði breytt á nokkrum...