
Glataðar hugsjónir
Bretar gengu úr Evrópusambandinu á dögunum. Sumir hafa lýst útgöngunni sem frelsun Bretlands. Útganga sett í búning sjálfstæðisbaráttu og þjóðernishyggju. Loks ráði Bretar eigin örlögum. „Take back control“ hét það hjá Brexit-sinnum. Talað er um tækifæri Breta til nýrra og betri viðskiptasamninga. Bretland standi sterkar







