Fréttir & greinar

Þorsteinn Víglundsson

Glataðar hugsjónir

Bretar gengu úr Evrópusambandinu á dögunum. Sumir hafa lýst útgöngunni sem frelsun Bretlands. Útganga sett í búning sjálfstæðisbaráttu og þjóðernishyggju. Loks ráði Bretar eigin örlögum. „Take back control“ hét það hjá Brexit-sinnum. Talað er um tækifæri Breta til nýrra og betri viðskiptasamninga. Bretland standi sterkar

Lesa meira »

Janúar

Mánuðurinn sem byrjar á morgun með nýju ári heitir eftir Janusi , hinum rómverska guði breyt – inga og nýrrar byrjunar. Janus er einnig latneskt orð sem þýðir opnun og hurð. Janus er með tvö andlit, bæði framan og aftan á höfðinu. Hann horfir fram

Lesa meira »

Glöggt er gests augað

Ég spyr oft útlendinga á ferð um landið hvernig þeim líkar dvölin og hvernig landið okkar kemur þeim fyrir sjónir. Algengasta hrósið er um hreina loftið, góða vatnið, þögnina sem ríkir í óbyggðum og víðernið. Helsta umkvörtunarefnið er verðlagið og lausaganga búfjár og bíla! Spænsk

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Að ganga samtímis í austur og vestur

Núverandi stjórnarsamstarf virðist vera nánara og þéttara en við höfum þekkt áður á þessari öld. En galdurinn á bak við það virðist samt sem áður vera býsna einfaldur. Galdurinn felst að litlu leyti í hefðbundnum málamiðlunum, en í ríkari mæli í samkomulagi um að gera

Lesa meira »
Þorsteinn Víglundsson

Súrefnisskortur í atvinnulífinu

Rúmlega átta þúsund manns voru atvinnulaus í desember. Fjöldi fólks án atvinnu hefur tvöfaldast á rétt rúmu ári og hafa ekki verið fleiri síðan 2013. Merki kólnunar í hagkerfinu sjást víða og hætt er við því að samdrátturinn verði heldur meiri og langvinnari en spáð

Lesa meira »

Stafræn þjónusta nú og til framtíðar

Stafræna byltingin er á fleygiferð og hana fær ekkert stöðvað. Allt okkar umhverfi ber þess merki. Ólíklegustu þættir í daglegu lífi hafa í einu vetfangi umbreyst langt umfram það sem fólk með fjörugasta ímyndunarafl hefði getað gert sér í hugarlund. Töfrar stafrænnar þróunar felast í

Lesa meira »

Er eitt­hvað að fela?

Þegar starfað er í stjórnmálum skiptir miklu máli að taka hlutverk sitt alvarlega. Ekki síst til að ýta undir nauðsynlegt traust og langþráð gegnsæi í íslenskri stjórnsýslu. Sumir stjórnmálaflokkar hafa í grunnstefnu sinni að tryggja að almannahagsmunir séu í fyrirrúmi, að farið sé vel með

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Þingmenn sjá ljósið

Tvennt veldur því öðru fremur hve lítið álit almenningur hefur á stjórnmálamönnum. Annars vegar hve auðveldlega þeir skipta margir um skoðun, jafnvel sannfæringu, eftir því hvað hentar þeirra frama hverju sinni. Hitt er hve fljótt þeir temja sér hroka og yfirlæti þegar þeir hafa náð

Lesa meira »
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir

Sumt er sjötugum fært

Ég er aðdáandi Ruth Bader Ginsburg, dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. Mín kona – minn uppáhaldsleikmaður – er ekki bara brillíant lögfræðingur heldur sjarmerandi kona. Hún er beitt og klók og drepur mýtuna um að lögfræði sé þurr og hún er kona snjallra tilsvara. Hún skrifar

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Við þurfum að hlusta bæði á for­eldra og leik­skóla

Opnunartími leikskólanna hefur verið mikið til umræðu að undanförnu. Þetta er hagsmunamál sem snertir marga og því mikilvægt að sú ákvörðun verði tekin að vel undirbúnu mál og hlustað sé bæði á foreldra og leikskólana. Í samráði við stýrihóp um umbætur og skipulag leikskólastarfs í

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Pólitískt bak­svið lækna­ráðs­ræðunnar

Háleit markmið um aukið traust, ríkara gegnsæi og vandaðri stjórnarhætti voru meiri háttar nýmæli við myndun núverandi ríkisstjórnar. Margir höfðu trú á að Katrínu Jakobsdóttur myndi takast að brjóta blað í þessum efnum. Þetta voru ekki bara tóm orð því forsætisráðherra hefur vissulega reynt að

Lesa meira »
Dóra Sif Tynes

Brexit – Hvað nú?

Síðar í dag, miðvikudag, er gert ráð fyrir að breska þingið staðfesti svonefnd útgöngulög sem innleiða útgöngusamning Bretlands úr Evrópusambandinu (ESB). Samningurinn verður síðan borinn undir þing Evrópusambandsins til staðfestingar miðvikudaginn 29. janúar. Ef allt fer sem fram horfir mun Bretland því ganga úr ESB föstudaginn

Lesa meira »