Fréttir & greinar

Að breyta Reykja­vík

Fátt finnst okkur frambjóðendum skemmtilegra en að tala um breytingar. Hugsanlega er það vegna þess að flestir eiga sér draum um betra líf og því auðvelt að ná til fólks og ræða um jákvæðar nýjungar, án þess endilega að fara út í einhver smáatriði varðandi

Lesa meira »

Ferskir vindar fyrir Garða­bæ með Við­reisn

Við í Viðreisn viljum sjá Garðabæ vaxa sem sanngjarnt samfélag. En hvað er sanngjarnt? Fyrir sveitarfélag sem stendur fjárhagslega vel, líkt og Garðabær, er sanngjarnt að öll lögbundin þjónusta sé framúrskarandi. Þá fyrst getum við talað um Garðabæ sem framúrskarandi sveitarfélag sem stendur vel. Að

Lesa meira »

Sjálfs­van­traust

Framhald á sölu hlut ríkisins í fjármálakerfinu var eina sérstaka stefnumál Sjálfstæðisflokksins sem samstarfsflokkarnir féllust á að kæmi til framkvæmda í endurnýjuðu ríkisstjórnarsamstarfi þeirra. Allt annað í stefnu ríkisstjórnarinnar kom annað hvort beint frá VG eða frá öllum þeirra sameiginlega. Það var því mikið í

Lesa meira »

Röng yfir­lýsing ríkis­stjórnar

Yfirlýsingin sem birtist á stjórnarráðsvefnum fyrir hádegi þriðjudaginn 19. apríl er merkilegt plagg. Sérstaklega er þar ein setning sem kallar á athygli og skýringar. Hún hljóðar svo: „Ríkisstjórnin hefur því ákveðið að leggja það til við Alþingi að Bankasýsla ríkisins verði lögð niður og innleitt

Lesa meira »

Meiri frelsi í frístundastyrk

Hafnarfjörður er ört stækkandi bæjarfélag. Á síðustu árum hefur mikið breyst í bænum og er því mikilvægt að betrumbæta þjónustu við bæjarbúa.  Eitt af því er fyrirkomulag frístundastyrkja til barna; bæði útfærsla styrksins og úthlutunarreglur. Það er  mikilvægt að gætt sé jafnréttis og komið sé

Lesa meira »

Vel­líðan barna er ekki meðal­tal

Eitt mikilvægasta hlutverkið sem við tökum að okkur í lífinu er að vera foreldri. Okkur foreldrum ber að annast barn okkar, sýna því umhyggju og virðingu og gegna uppeldisskyldum svo best henti hag þess og þörfum. Það er eitt að bera ábyrgð sem foreldri en

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Völd án áhrifa

Viðbrögð almennings við bankasölumálinu minna um margt á Wintris-málið 2016, sem var þó miklu minna. Pólitísku varnarviðbrögðin eru hins vegar allt önnur nú en þá. Í Wintris-málinu skutu fáir þingmenn skildi fyrir forsætisráðherra. Hann lagði fjármálaeftirlitið ekki niður og baðst lausnar. Í bankasölumálinu enduróma þingmenn

Lesa meira »

Þétting fimmfalt betri

Stefna okkar í Við­reisn hefur verið að byggja þétt og þeirri stefnu hefur verið fram­fylgt í Reykja­vík. Í nýju hverfi á Ártúns­höfða sem var sam­þykkt í skipu­lags­ráði fyrir ára­mót er gert ráð fyrir 1600 íbúðum á 16 hekt­ara svæði. Það gerir um 100 íbúðir á

Lesa meira »

Að kjósa utan kjörfundar

Öll þau sem ekki komast á kjörstað þann 14. maí nk. geta kosið utankjörfundar. Dómsmálaráðuneytið hefur undirbúið leiðbeiningarmyndbönd á íslensku og ensku um hvernig er kosið utan kjörfundar í sveitarstjórnarkosningum. Hægt er að kjósa hjá sýslumönnum um land allt. Á vefsíðu sýslumanna má sjá hvar og

Lesa meira »

Forboðið umræðuefni

Í dymbilvikunni átti fréttavaktin á sjónvarpsstöðinni Hringbraut viðtal við Jón Daníelsson, prófessor við LSE, um bankasöluna. Þar komu fram þrjú kjarnaatriði, sem ríkisstjórnin hefur forðast eins og heitan eld að ræða og aðrir fjölmiðlar hafa ekki gefið gaum: Hann staðhæfir að íslenskir bankar skili miklu

Lesa meira »

Allir með

Mörg gleðjast þegar sumarið kemur og hugsa til þess með gleði að geta nú verið meira úti og varið tíma með fjölskyldunni í sumarfríinu. Aðstæður fólks eru mismunandi og því nauðsynlegt að hver og einn geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Stefna Reykjavíkurborgar er að

Lesa meira »