Anna Kristín Jensdóttir

Einstaklingar í samfélaginu eru jafn mismunandi og þeir eru margir. Ætla má að einhvern tímann á lífsleiðinni þurfi flestir að leita sér aðstoðar af ýmsum ástæðum; álag, veikindi, sjúkdómar og svo mætti áfram telja. Í mörgum tilfellum er um að ræða fólk sem þarf þjónustuna...

Nú á 21. öldinni er samfélagið okkar að taka hröðum breytingum á mörgum sviðum. Alþjóðavæðing, stefanan um skóla án aðgreiningar, stefnan um sjálfstætt líf, grænni hugsun og svo mætti áfram telja. Allar þessar breytingar eru af hinu góða og liður í átt að betra samfélagi....