Sú mikla aukning atvinnuleysis sem nú á sér stað mun hafa mikil neikvæð áhrif. Fótunum er kippt undan framtíð þeirra einstaklinga sem missa vinnuna með tilheyrandi fjárhagsvandamálum, áhyggjum og kvíða. Þetta bitnar bæði á einstaklingnum, hans nánustu og samfélaginu. Þar að auki glatast verðmætin sem...
Árangur Íslands í baráttunni við COVID-19 heimsfaraldurinn hefur verið góður í alþjóðlegu samhengi. Skynsamleg ráð sérfræðinga, góð eftirfylgni og vilji þjóðarinnar hafa þar ráðið mestu. Aðgerðirnar hafa borið þess merki að vegnir eru saman hagsmunir samfélagsins af því að ná tökum á smiti og neikvæðar...