Daði Már Kristófersson

Giftur Ástu Hlín Ólafsdóttur, ljósmóður. Börn: Sólveig 24 ára, Margrét Björk 20 ára, Atlas 14 ára og Gunnhildur 12 ára. Fjölskylduhundurinn er Krummi, sjö mánaða. Áhugamál eru útivist, fjallaferðir bæði um sumar og vetur ásamt mikilli bíladellu. Daði brennur fyrir efnahagsmálum, auðlindamálum og umhverfismálum.

Sú mikla aukn­ing atvinnu­leysis sem nú á sér stað mun hafa mikil nei­kvæð áhrif. Fót­unum er kippt undan fram­tíð þeirra ein­stak­linga sem missa vinn­una með til­heyr­andi fjár­hags­vanda­mál­um, áhyggjum og kvíða. Þetta bitnar bæði á ein­stak­lingn­um, hans nán­ustu og sam­fé­lag­inu. Þar að auki glat­ast verð­mætin sem...