28 des Lærdómar ársins 2020 og næstu skref
Þetta ár er og verður um aldur og ævi tengt kórónaveirufaraldrinum, þessum skæðasta faraldri síðustu 100 ára. Lífi flestra jarðarbúa hefur verið umbylt. Margir hafa látið lífið, enn fleiri veikst og fáir sloppið við áhrif sóttvarnaaðgerða á líf og efnahag. Íslendingar eru þar engin undantekning....