31 des Ísland barnanna okkar
„Ég nenni ekki að fylgjast með íslenskum stjórnmálum. Þau eru svo leiðinleg því þið eruð öll sammála um allt.“ Þegar hálfíslensk/hálfbandarísk vinkona mín sagði þetta við mig fyrir nokkrum árum horfði ég á hana í forundran. Þessi fullyrðing hennar hefur hins vegar setið í mér....