23 feb Vilja Íslendingar stöðugleika?
Krónan vofir yfir okkur, dálítið eins og veðrið. Sveiflur í gengi hennar breyta aðstæðum, gera langtímaplön marklaus. Færa sumum hagnað og öðrum tap. En er krónan eins og veðrið? Náttúrulögmál sem ekki verður breytt? Að sjálfsögðu ekki. Krónan er okkar val. Mannanna verk. Ef við...