Eiríkur Björn Björgvinsson

Sviðsstjóri menningar- og íþróttamála og fv. bæjarstjóri. Kvæntur Ölmu Jóhönnu Árnadóttur markþjálfa og grafískum hönnuði. Við eigum þrjá drengi, Árna Björn, Birni Eiðar og Hákon Bjarnar og tvo maltese hunda Tobba og Tedda. Áhugamálin eru íþróttir, menning og útivist. Ég brenn fyrir því að bæta og efla samskipti ríkis og sveitarfélaga. Að efla sveitarstjónarstigið og styrkja áhrif fólks á sitt nærsamfélag. Það gerum við með því að treysta fólki, stöðugum efnahag og veita fólki öryggiskennd.

Í þeirri orrahríð sem útgerð hér á landi hefur staðið í síðastliðin misseri hefur sjónum aðallega verið beint á neikvæða þætti. Sjávarútvegur á Íslandi er ein af mikilvægustu atvinnugreinum landsins. Atvinnugrein sem skapar mikilvæg störf bæði beint og óbeint og skilar þjóðinni mikilvægum tekjum í...