María Rut Kristinsdóttir

Aðstoðarmaður formanns Viðreisnar. Gift Ingileif Friðriksdóttur, eigum saman þrjú börn og hundinn Míló. Áhugamál eru að skapa minningar með fjölskyldunni, stjórnmál, flestallar keppnir og lélegt sjónvarpsefni. María Rut brennur fyrir samfélagi fjölbreytileikans.

Ný rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar, Viðreisn­ar og Flokks fólks­ins verður verk­stjórn. Það er hress­andi til­breyt­ing eft­ir sjö ára kyrr­stöðustjórn að upp­lifa að hér sé kom­in til valda rík­is­stjórn sem ætl­ar að ganga í verk­in. Skera á hnút­ana. Í vik­unni kynntu for­menn stjórn­ar­flokk­anna fyrstu verk rík­is­stjórn­ar­inn­ar með skil­merki­leg­um...

Mér finnst frá­bært að sjá hvernig ný rík­is­stjórn hef­ur störf sín. Við horf­um fram á nýtt upp­haf í stjórn lands­ins. Fersk­an tón. Þar sem sam­heldni, festa og skýr sýn um framtíðina er leiðar­stefið. Stóra verk­efnið er að ná tök­um á rík­is­fjár­mál­un­um. Eft­ir sjö ár af...

Sumt fólk virðist hafa mikl­ar áhyggj­ur af mynd­un nýrr­ar rík­is­stjórn­ar. Full­yrðing­ar á borð við „Ég ef­ast um að kjós­end­ur Viðreisn­ar hafi verið að kjósa yfir sig vinstri­stjórn“ eða „Þessi vinstri­stjórn verður von­laus“ streyma nú út úr öll­um horn­um frá­far­andi vald­hafa. Það sem ég staldra við eru...