13 feb Innviðir eru súrefnisæðarnar
Eitt af því dýrmætasta sem ég fékk í veganesti við það að alast upp í litlu sjávarþorpi vestur á fjörðum var að ég áttaði mig snemma á samhengi hlutanna. Samspili náttúru, auðlinda og verðmætasköpunar. Firðir landsins geyma aldalanga sögu verðmætasköpunar, þar liggja undirstöður samfélagsins eins...