09 maí Atvinnumálin, kjáni!
Í úthverfi Stafangurs Það er komið kvöld. Á drapplituðum Ektorp sófa í tvílyftu raðhúsi sitja íslensk hjón og hvíla sig eftir daginn. Hann er iðnaðarmaður, hún er hjúkrunarfræðingur. Börnin eru komin í háttinn, og byrjuð að dreyma norskuskotna drauma. Heimilishundurinn liggur við hliðina á sófaborðinu og...