Pawel Bartoszek

Skipu­lags- og sam­göngu­ráð sam­þykkti nýlega nýtt hverf­is­skipu­lag fyrir Breið­holt. Í hverf­is­skipu­lagi er stefnan fyrir hverfið hugsuð í heild sinni og gefnar eru út skýrar leið­bein­ingar um hvað hver og einn má gera við sína eign. Hverf­is­skipu­lagið er afrakstur margra ára sam­ráðs. Haldnir hafa verið fundir með...

Á þeim tíma sem Breiðholtið byggðist upp var í gildi bygg­ing­ar­reglu­gerð sem gerði kröfu um lyft­ur í þeim fjöl­býl­is­hús­um sem voru fimm hæðir eða fleiri. Niðurstaðan? Flest fjöl­býl­is­hús urðu akkúrat fjór­ar hæðir. Þannig mátti spara bygg­ing­ar­kostnað og ung­ir íbú­ar hús­anna létu sig hafa stig­ann. Nú, ára­tug­um...

Í sjónvarpskappræðum fyrr í vikunni gapti fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins af forundran yfir því að einhver gæti spurt kjósendur um afstöðu til ESB-umsóknar, án þess að vilji þingsins í málinu lægi fyrir. Lét hann í veðri vaka það væri stefna Viðreisnar. Þessi framsetning ráðherrans er auðvitað...

Áhugafólk um örlítið nútímalegri áfengislöggjöf hefur ekki haft mörg tækifæri til skála á kjörtímabilinu. Áfengisskattarnir eru með þeim hæstu í Evrópu. Fólki er bannað að brugga bjór og vín til einkanota. Lítil brugghús sem taka á móti gestum mega alls ekki leyfa gestunum að kaupa...