Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Þingmaður. Býr með dætrum sínum, Elísabetu Unu (19 ára), Kristrúnu (16 ára) og Maríu Guðrúnu (8 ára) og köttunum Símoni og Shakiru. Áhugamál eru bækur, kvikmyndir og áhrifakonur sögunnar. Obba brennur fyrir að Ísland verði land góðra lífskjara, frjálslyndis og jafnréttis.

Stórar og tímabærar breytingar eru framundan í fangelsimálum. Strax í apríl á þessu ári tilkynnti ríkisstjórnin um sjö þýðingarmiklar aðgerðir sem munu leiða til meiri samhæfingar innan kerfisins, betri nýtingu fjármuna og tryggari lagastoð fyrir nauðsynlegum en íþyngjandi inngripum. Ríkisstjórnin hefur tryggt fjármagn í þessar...

Ég átti á dögunum góð samtöl við kollega mína í Helsinki á fundi dómsmálaráðherra Norðurlandanna. Það er mikilvægur vettvangur þar sem við miðlum reynslu okkar og stillum saman strengi. Þetta samstarf hefur líklega aldrei verið mikilvægara en núna. Það er ætlun okkar ráðherranna að halda áfram að...

Fyrr­ver­andi formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins skrifaði pist­il hér á dög­un­um um landa­mæra­mál þar sem hann krafðist svara frá mér og úr­bóta strax. Ég verð vita­skuld við góðum ósk­um hans. Guðni Ágústs­son skrif­ar þar: „Um 7% allra flug­f­arþega í Kefla­vík koma þannig inn til lands­ins und­ir nafn­leynd. Það...