Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Þingmaður. Býr með dætrum sínum, Elísabetu Unu (19 ára), Kristrúnu (16 ára) og Maríu Guðrúnu (8 ára) og köttunum Símoni og Shakiru. Áhugamál eru bækur, kvikmyndir og áhrifakonur sögunnar. Obba brennur fyrir að Ísland verði land góðra lífskjara, frjálslyndis og jafnréttis.

Við þekkj­um flest kenn­ara sem breytti lífi okk­ar til góðs. Hjá mér koma mörg nöfn upp í hug­ann, Helga Krist­ín og Dóra ís­lensku­kenn­ar­ar í grunn­skóla. Helga móður­syst­ir dró mig að landi fyr­ir sam­ræmt próf í stærðfræði (sem hlýt­ur að hafa verið þol­in­mæðis­verk). Guðný sögu­kenn­ari í...

Að standa vörð um ör­yggi fólks er fyrsta skylda stjórn­valda. Þrátt fyr­ir að þetta sé al­gjör frum­skylda rík­is­ins blas­ir al­var­leg innviðaskuld við hér. Verk­efni lög­gæsl­unn­ar eru fleiri og flókn­ari en áður. Þörf­in fyr­ir þjón­ustu lög­gæsl­unn­ar er alltaf að aukast, kostnaðar­hækk­an­ir eru í rekstri embætta og víða...

Álit fjármálaráðs um fjármálaáætlun ríkisstjórnarflokkanna liggur fyrir og er skýrt: Ný fjármálaáætlun geymir ekki betri verkfæri til að ná niður verðbólgu en sú síðasta. Áherslur eru ekki bara sagðar ógagnsæjar heldur ótrúverðugar. Útgjaldavöxturinn sé þannig að hann geti ekki borið sig. Ósjálfbær. Niðurstaðan af svona vinnubrögðum...

Eftir að Katrín Jakobsdóttir steig úr stóli forsætisráðherra hefur taktur ríkisstjórnarinnar snögglega breyst. Ríkisstjórnarsamstarf sem einkennst hefur af því að ekki hefur verið hægt að taka ákvarðanir hefur nú vaknað til lífsins undir forystu Bjarna Benediktssonar. Í ljós kemur að þessi ríkisstjórn er hættuminni rænulaus en eftir...

Kapítalismi án samkeppni er ekki kapítalismi, heldur arðrán. Þetta eru orð Joe Biden, forseta Bandaríkjanna. Án heilbrigðrar samkeppni kemur ekkert í veg fyrir að verðlag sé keyrt upp og hagsmunir neytenda séu hafðir að engu. Biden hefur tekist að styrkja samkeppnisumhverfið í Bandaríkjunum og gera samkeppnismarkaði...

Von­brigði lands­manna þegar vext­ir voru ekki lækkaðir í kjöl­far kjara­samn­ing­anna voru mik­il. Til­finn­ing­arn­ar eru hliðstæðar því þegar ís­lenska landsliðið tap­ar þýðing­ar­mikl­um leik. Eins og við höf­um öll tapað. Rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur lagði til 80 millj­arða svo hægt væri að ná samn­ing­um en hef­ur ekki enn svarað...